Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 264 I-V fol.

Reikningar um rekstur konungsjarðarinnar á Bessastöðum ; Ísland, 1548-1553

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Band

Í tveimur bindum frá 1968-1970.

Fylgigögn

Einn seðill (við 264 I) (100 mm x 102) mm: Frá síra Lýð Magnússyni 1707. Eru reikningar Eggerts Hannessonar af Bessastað (öðrum og því efni viðkomandi). De annis 1547-53.

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon fékk þessa reikninga frá sr. Lýði Magnússyni 1707 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 239-240 (nr. 419). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 7. júlí 2003. ÞÓS skráði 13. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin26. maí 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert, bundið í tvö bindi og sett saman í öskju af Birgitte Dall í júní 1968 til mars 1970. Askjan fylgir en ekki eldra band.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 264 I fol.

1 (1r-115v)
Skrá yfir skatta af jörðum Viðeyjarklausturs 1548-1550 og yfir gangandi fé staðarins
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
115 blöð ().
Umbrot

Ástand

Bl. 81 skaddað að ofanverðu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1548-1550.

Hluti II ~ AM 264 II fol.

1 (1r-41v)
Reikningar yfir skatta og gjöld af jörðum Viðeyjarklausturs og vegna fiskveiða ofl. 1551-1552
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Kóróna með þremur smárum og kross með stjörnu (IS5000-02-0264_1r, sjá líka IS5000-02-0264_10v), bl. 18-91014-15. Stærð: 120-125 x 36 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 45-46 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1552.

  • Aðalmerki 2: Skjaldarmerki með hana og fjórlaufi (IS5000-02-0264_44r), bl. 2, 5. Stærð: 57 x 33 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 54 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1553.

  • Aðalmerki 3: Hönd sem heldur á kórónu (IS5000-02-0264_29v), bl. 17, 29. Stærð: 69 x 23 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 30 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1552.

  • Aðalmerki 4: Kanna með einu handfangi og krossi 1 (IS5000-02-0264_21r), bl. 19-21323437-38. Stærð: 43 x 17 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 20 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1552.

  • Aðalmerki 4 (par): Kanna með einu handfangi og krossi 2 (IS5000-02-0264_22r), bl. 2225-2631. Stærð: 44 x 18 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 22 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1552.

Blaðfjöldi
41 blað (). Bl. 2-5 einungis um helmingur á breidd miðað við hin blöðin.
Umbrot

Ástand

Pappírinn fúinn og stökkur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1551-1552.

Hluti III ~ AM 264 III fol.

1 (1r-8v)
Reikningar vegna fiskveiða 1553
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Kóróna með þremur smárum og kross með stjörnu (IS5000-02-0264_1r, sjá líka IS5000-02-0264_10v), bl. 4, 6-8. Stærð: 120-125 x 36 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 45-46 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1552.

Blaðfjöldi
8 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1553.

Hluti IV ~ AM 264 IV fol.

1 (1r-48v)
Reikningar yfir skatta og gjöld Eggerts Hannessonar 1551-1553
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Skjaldarmerki með hana og fjórlaufi (IS5000-02-0264_44r), bl. 43-44, 46. Stærð: 57 x 33 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 54 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1553.

  • Aðalmerki 2: Kanna með einu handfangi og krossi 1 (IS5000-02-0264_21r), bl. 13-6819213336-3739-42. Stærð: 43 x 17 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 20 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1552.

  • Aðalmerki 3: Kanna með einu handfangi og krossi 2 (IS5000-02-0264_22r), bl. 131517232932. Stærð: 44 x 18 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 22 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1552.

Blaðfjöldi
48 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1551-1553.

Hluti V ~ AM 264 V fol.

1 (1r-6v)
Skrá vegna afhendingar húsmuna á Bessastöðum og í Viðey frá Laurits Mule til Povl Hvitfeldt 1553
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Hönd sem heldur á kórónu (IS5000-02-0264_29v), bl. 7. Stærð: 69 x 23 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 30 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1552.

  • Aðalmerki 1: Hönd sem heldur á stjörnu, bl. 1, 3, 5. Stærð: 69 x 23 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 30 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1552.

Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

Ástand

Pappírinn fúinn.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1553.

Notaskrá

Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: Nogle ævintýri,
Umfang: s. 263-277
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn