Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 259 fol.

Vilkinsmáldagi ; Ísland, 1625-1672

Innihald

(1r-79v)
Vilkinsmáldagi
Titill í handriti

Anno Domini Millesimo. CCC. XC. VII. Factum est | Registrum istud sub fratre Wilchino schalholtensi | Episcopo

Niðurlag

ij. ſtrockar ok vefstad ur

Athugasemd

Vantar aftan af.

Skrá yfir kirkjueignir í Skálholtsbiskupsdæmi. Endar óheil í upptalningu á eignum kirkjunnar í Eydölum, en í AM 260 fol. er sama upptalning óskert.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Kanna // Ekkert mótmerki ( 1 , 9-13 , 21-23 , 29-33 , 41 , 43-45 , 51 , 57-59 , 63 , 69-71 , 77-81 , 89-93 , 101-103 , 109-119 , 129-131 , 135 , 139 , 151 , 155-157 ).

Blaðfjöldi
79 blöð (282 mm x 208 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-178.

Umbrot

Ástand

Vantar aftan af handritinu.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Nótur

Nótur á bókfelli í bandi.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

Fastur seðill (133 mm x 106 mm)með hendi Árna Magnússonar: Þetta exemplar hefi ég fengið frá mr Sveini Torfasyni, var það fest inn med öðrum máldögum, en ég separeraði þetta.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 237, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Sveini Torfasyni, en það var þá bundið með öðrum máldögum sem hann skildi í sundur (sbr. seðil, sjá einnig AM 262 fol.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússsonar á Íslandi tók við handritinu 19. desember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 237 (nr. 414). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 15. ágúst 2001. ÞÓS skráði 2. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: Colligere fragmenta, ne pereant,
Umfang: s. 1-35
Lýsigögn
×

Lýsigögn