Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 252 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímfræði; Ísland, 1686-1707

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER O WITH OGONEK AND ACUTELATIN SMALL LETTER O WITH OGONEK AND ACUTE

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Ásgeir Jónsson 
Dáinn
27. ágúst 1707 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-24v)
Rímfræði
Upphaf

Stiornu Oddi talþi

Niðurlag

„Stundir i tungl olld, punctar 1 ..“

Aths.

Uppskrift eftir GKS 1812 4to.

Á bl. 23v er athugasemd: „Her vantar i Membr.“
2(25r-45r)
Rímfræði
Aths.

Uppskrift eftir „elsta hluta“ GKS 1812 4to.

3(45v)
Um skiptingu tímans o.fl.
Tungumál textans

Latína

4(46r-69v)
Rímfræði
Aths.

Þrjú kver sem innihalda að hluta til það sama og er framan við, og að hluta til aðra rímfræðiritgerð.

4.1(46r-53v)
Enginn titill
Upphaf

Lisſt þeſsi heiter algoriſmus

Niðurlag

„Þeſſum ſkiptin|gum fylgia figurur“

4.2(54r-62v)
Enginn titill
Upphaf

Sva ſeger Ion Gullmuðr

Niðurlag

„Halfrar ſion|du alnar“

Aths.

Ritgerðin endar á bl. 61v en aftan við hana er stór landfræðileg teikning. Í ritgerðinni sjálfri eru þar að auki sex teikningar.

4.3(63r-69v)
Enginn titill
Upphaf

Sol ok tungl

Niðurlag

„Enn | menn toko vel under“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
69 blöð (bl. 1r-45v: 317 mm x 202 mm, bl. 46r-69v: 244 mm x 185 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-90 af skrifara.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Skýringarmyndir yfir pláneturnar og aðrar hringlaga teikningar á bl. 54r-62v.

Stór landfræðileg teikning á bl. 62.

Fylgigögn
Sex seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 og 2, tvinn merkt A og B með þýðingum af nokkrum orðum úr latínu yfir á íslensku (169 mm x 103 mm): „[A:] cortina. refeltialld. peripetasma. refill. fuscinula. soðal. andecla. ketilfestr. olla. gryta. dolium. ketill. lebes. kracca. culutergium. borðfỏri. biro. bryti. latrina. gangr. [B:] ligo. gref. amentum. snỏri. politum. þelat. polio. ec þela. pistor. steicari. crustulum. todde. muffla. vottr. ciroteca. glove.“
  • Seðill 3 og 4, tvinn merkt C og D (210 mm x 167 mm): „[C:] Ex Computo Antiqvo. Regio. þritugundi, tricesimus. farit tungl, lunæ silentium. lopt, sphera. bræþra marc, gemini. miolchringr, via lactea. harpa, lyra. vatnkarl, aqvarius. fingalcn, sagittarius. ari, aqvila. kerrugætir, auriga. skiola, urna. ny, novilunium. þessi uppgaungu oc niþrgongo solar - vellde skilagleikr hrings þess er hon gengr. solhvarfa hringr syþri (nỏrþri), curculus (cancri, capricorni). jafndỏgris hringr, æqvator. hneiging, declinatio. solhvarf neutr: sing: solhverf. solhvorf neut plur. solarhringr, zodiacus. sextugundi, sextagesimus. ellri oc ęri id est elldri oc yngri. þioccr id est þyckr // omotat cui forma deest cofre superior. eoyþemork id est endim. féoþe id est fæddibygghleifr id est byggbraud. reogsamliga ritet id est rogsamliga ritad. ór or id est ár, anni. a þrettoganda vetri, anno tricesimo. nytungl. idem qvod aukatungl, 3, 6, 8, 11, 14, 17, 19. déogr id est dægr. Goþ pro vero Deo. eozt id est ædst. keomr id est kemr. ano pro enn sępius, skemri an, lengre an id est quam øra id est yngra, éora idem. tóki id est tæki. mismuni mascul discrimen. of valt id est avallt semper. héogra hægra. eongo aungu eongvir. endra nér id est alias. vesa id est vera esse. halfþriteoct, halfþritugt. tegr decas, item téogr. méotasc id est mætaz. C tolbréot id est 120. [D:] es vas sæpius pro var er. pacta ǫlld id est tungs ǫlld. solarǫlld. eoxkn id est yxn tauri. ǫfogr, qvi retrorsum ambulat. oargadyrs merki id est lionsmerki, [við hliðina: hrutzmerki, oxamrki, tviburamerki, krabbamerki, oargadyrsmerki, meoyiararc, scalamerki, sporþdrekamerki. bogmannzmerki, steingeitarmerki, vatnberamerki, fiskamerki.] meoyiar, meyiar. þormasmesso id est Thomas messo. eoxla, augent. éoystra, eystra. oxamark, taurus. yr id est or. þærs pro þær er in prosa en þat er deot tunglsins er fra solu horfir, forte dautt vel dimt. nolgasc id est nalgast. solna id est solina. [við hliðina: morgonstiarna] malstiarna et mercurius idem. [við hliðina: aptenstiarna] lyxc, desinit. bloþstiarna, hesperis. þrecstiarna, fispena. megenstiarna, fonon, ipsius translatio. // gnogleicsstirna, féton. tolftungr, pars duodecima. eyxc id est augetur aycz idem.“
  • Seðill 5, milli bl. 46v og 47r, inniheldur leiðréttingar á textann á bl. 46v(214 mm x 151 mm): „Tunglalldr er med Lviii dægrum þrir eru i nitian vetra olld ccxxxv. J hverium þeirra eru talþir dagar oc nætr xxix. hore xij. puncti ij. momenta ix. uncie vij. athomi xix. at taulu Biarna prestz ins tǫlvisa.“
  • Seðill 6, milli bl. 54v og 55r, inniheldur leiðréttingar á textann á bl. 54v: „Enir spocosto menn a jslandi hugþo tal i tveim misserom CCC daga og iiij þat verþa vicor ij. ens setta tegar en monoþr xij xxx nar. oc dagar iiij umbfram. þa merkþo þeir at solargangi at sumar munaþi aftr til vars. en þat kunni engi þeim segia at degi einom vas meirr an vicom gegndi oc þat olli. En maþr breiþfircr het Þorsteinn surtr. hann vas son hallsteins Þorolfs sonar Mostrarskeggia. þess er nam Þorsnes lond oc Oscar Þorsteins dottor ens rauþa ann dreomþi at hann veri at logbergi þa es þar vas fiolment oc vaka en hann hugþi alla menn aþra sova. Enn siþann hugþisc hann sovna en alla aþra vacna. En þeim draum réþ Osyfr Helgason svat allir menn myndo þegia meþann hann melti at logbergi. en siþan es hann þagnaþi. þa myndo allir roma þat es hann hafþe melt. þa como menn til þings oc leitaþi hann þess at logbergi at et vij hvert sem ar scyldi auka vico oc freista hversso hlyddi. en menn toko vel undir ...“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Ásgeiri Jónssyni og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 232, en virkt skriftartímabil Ásgeirs var c1686-1707. Var áður hluti af stærri bók.

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var nr. XII 4to í safni Þormóðs Torfasonar. Árni Magnússon tók hana í sundur 1720 (sbr. AM 435 b 4to, bl. 15v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 3. nóvember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 232-233 (nr. 408). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 16. mars 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Kólúmbum eða Kolbrún?“, Gott skálkaskjól : veitt Gottskálki Jenssyni sextugum 4. apríl 20182018; s. 36-38
Már Jónsson„Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal“, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugumed. Guðmundur Jónsson, ed. Helgi Skúli Kjartansson, ed. Vésteinn Ólason2009; s. 282-297
Ellen Zirkle„Gerlandus as the source for the Icelandic medieval Computus (Rím I)“, s. 339-346
« »