Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 251 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímbegla; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Sigurðsson 
Fæddur
1681 
Dáinn
6. ágúst 1741 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-30r)
Rímbegla
Titill í handriti

„HIER HEfst Formäle Bokarinnar RYMBEGLU“

Aths.

Bl. 28v autt að mestu og bl. 30v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Þrjár súlur, vínber, flagg með bókstöfum RCH og smári // Ekkert mótmerki ( 1-4 , 11 , 13 , 15-17 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Flagg með bókstöfum // Ekkert mótmerki ( 19-20 , 23 , 26-27 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, smári, enginn Hermes kross // Ekkert mótmerki ( 25 ).

Blaðfjöldi
30 blöð (306 mm x 200 mm).
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 232. Virðist skrifað af Oddi Sigurðssyni og ætlað Þormóði Torfasyni (sbr. seðil og AM 477 fol.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. september 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 232 (nr. 407). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 12. mars 2001. ÞÓS skráði 2. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: s. 2
Egils saga Skallagrímssonar, tilligemed Egils större kvad, ed. Finnur Jónsson1886-1888; 17
Veraldar saga, ed. Jakob Benediktsson1944; 61
« »