Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 249 m I-II fol.

Skoða myndir

Rímfræði og sálmar

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Samsett úr tveimur handritsbrotum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 5 + ii + 2 + i blöð.
Band

Bundið í eldra band í nóvember 1968 (264 mm x 200 mm x 8 mm). Pappaspjöld klædd pappír með ljósu maramaramynstri, leður á kili og hornum. Límt á móttök. Saurblöð úr nýju bandi, þar af tvíblöðungur milli handritsbrotanna.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (123 mm x 108 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Þetta mun vera frá Eyri í Skutulsfirði.“
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Ferill

Frá Eyri í Skutulsfirði (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. október 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í gamalt band í nóvember 1968.

Innihald

Hluti I ~ AM 249 m I fol.
1(1r-5v)
Rímtal
Aths.

Brot úr latnesku rímtali er nær yfir mánuðina apríl-desember.

Efnisorð

2(5v)
Talbyrðingur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 5 + i blöð (218 mm x 168 mm).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-5.

Ástand

Handritið er mjög blettótt, vegna vatnsskemmda eða líms.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 175 mm x 105 mm.
  • Línufjöldi er ca 30.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, frumgotnesk skrift.

Skreytingar

Fyrirsagnir eru rauðritaðar.

Rauðir og bláir upphafsstafir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á ýmsum tímum hafa verið færð inn íslensk mannanöfn við dánardægur (sbr. ONPRegistre, bls. 439).

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til um 1300 í Katalog I, bls. 230.

Hluti II ~ AM 249 m II fol.
(1r-2v)
Latneskur messusöngur
Aths.

Brot úr latneskum messusöng með nótum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 2 + blöð (242 mm x 187 mm).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 1-2.

Kveraskipan

Tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 177 mm x 120 mm.
  • Línufjöldi er ca 24.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, frumgotnesk skrift.

Skreytingar

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Nótur

Nótur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 14. aldar í Katalog I, bls. 230.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Plácidus saga, 1998; 31: s. clvi, 124, [4] p.
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
« »