Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 249 k fol.

Skoða myndir

Rímtal (latneskt); Ísland, 1475-1525

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-4v)
Rímtal (latneskt)Calendarium latinum
Aths.

Brot, nær yfir febrúar til októberbyrjunar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
4 blöð (230 mm x 162 mm).
Ástand

Brot. Blöðin illa varðveitt.

Umbrot

Sett upp þannig að hver mánuður fylgir beint á eftir öðrum en ekki þannig að hver hafi sína síðu.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 2v stendur: „en betur skrifar þó Helga en Guðrún“.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1475-1525 (sjá ONPRegistre, bls. 439), en til 14. aldar í Katalog I, bls. 229.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. maí 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 299 (nr. 399). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 9. mars 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið í apríl 1991.

Viðgert í júlí 1967.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
Soffía Guðný Guðmundsdóttir„Ritfærni Guðrúnar“, 38 vöplur bakaðar : bakaðar og bornar fram Guðrúnu Ingólfsdóttur fimmtugri 1. maí 20092009; s. 91-93
Soffía Guðný Guðmundsdóttir„Metnaður meyja“, Kona kemur við sögu2016; s. 57-59
« »