Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 249 i fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímtal (íslenskt); Ísland, 1590-1610

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnheiður Markúsdóttir 
Fædd
1657 
Dáin
1739 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1v-7r)
Rímtal (íslenskt)
Aths.

Með viðbættum annálsgreinum og sagnfræðilegum athugasemdum.

Bl. 1r autt.
2(7v)
Talbyrðingur
3(8r-11v)
Reglur um útreikninga á árinu
Aths.

Með teikningum og töflum til leiðbeiningar. Samskonar og í AM 249 g fol.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
11 blöð (220 mm x 148 mm).
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Litskreyttar hringteikningar aftarlega.

Rauðir upphafsstafir.

Breytt letur o.fl. með rauðu bleki.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Annálsgreinum og sagnfræðilegum athugasemdum bætt inn í rímtalið á bl. 1v-7r.

Fylgigögn

fastur seðill (164 mm x 106 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Þetta er Calendarium það sem stóð framan við Grallarann er ég fékk af Ragnheiði Markúsdóttur í Stóradal, qvem alibi descripsi et postea descerpsi.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1600 í Katalog I, bls. 229. Stóð áður framan við grallara (sbr. seðil).

Ferill

Árni Magnússson fékk rímtalið og grallarann sem það stóð með frá Ragnheiði Markúsdóttur í Stóradal og skildi þessa hluta í sundur (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. júlí 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 229 (nr. 398). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886.DKÞ skráði 9. mars 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
Sverrir Tómasson„Ferðir þessa heims og annars. Paradís - Ódáinsakur - Vínland í íslenskum ferðalýsingum miðalda“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 359-378
« »