Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 249 f fol.

Skoða myndir

Rímtal (latneskt); Ísland, 1200-1225

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1v-7r)
Rímtal (latneskt)Calendarium latinum
Aths.

Bl. 1r autt.

Efnisorð
2(7v)
Talbyrðingur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
7 blöð (265 mm x 187 mm).
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Rauðir, bláir og grænir upphafsstafir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Mannanöfn frá ýmsum tímum hafa verið færð inn við dánardægur í rímtalinu; ennfremur annálsgreinar og skylt efni með hendi frá um 1600.

Band

  mm x mm x mm

Fylgigögn

Fastur seðill (131 mm x 98 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Frá Vallaneskirkju var í spjöldum og saltari aftan við.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 13. aldar í Katalog I, bls. 228 (sjá einnig ONPregistreistre, bls. 439).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Vallanesskirkju (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 228 (nr. 395). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. Haraldur Bernharðsson skráði 24. janúar 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið og hreinsað í apríl 1992.

Viðgert í nóvember 1968.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Plácidus saga, 1998; 31: s. clvi, 124, [4] p.
Merete Geert AndersenKatalog over AM Accessoria 7: de latinske fragmenter, 2008; XLVI
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
Astrid Marner„Forgotten preaching“, Gripla2016; 27: s. 235-261
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Stefán Karlsson„Alfræði Sturlu Þórðarsonar“, Sturlustefna. Ráðstefna haldin á sjö alda ártíð Sturlu Þórðarsonar sagnaritara 19841988; s. 37-60
Stefán Karlsson„Alfræði Sturlu Þórðarsonar“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 279-302
« »