Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 249 c fol.

Rímtal (latneskt) ; Ísland, 1200-1225

Innihald

1 (1v-8r)
Rímtal (latneskt)
Athugasemd

Talsvert af íslenskum og norskum mannanöfnum færð inn við dánardægur; sum eru nöfn þekktra persóna úr sögunum. Einnig hafa verið færð inn mannanöfn við dánardægur á 17. öld.

Efnisorð
2 (7v)
Talbyrðingur
Athugasemd

Á eftir talbyrðingnum koma tvö latínuvers honum til skýringar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
8 blöð (308 mm x 230 mm).
Umbrot

Ástand

Á bl. 1 hefur lítið stykki rifnað úr ytri jaðri.

Skreytingar

Heilsíðumynd á bl. 8r af Maríu með Jesúbarnið.

Víða notað rautt, blátt og grænt blek.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Færð hafa verið inn mannanöfn við dánardægur á 17. öld.

Band

Band frá 1968. mm x mm x mm

Fylgigögn
Tveir seðlar, sá fyrsti með hendi Árna Magnússonar:

  • Seðill 1 (161 mm x 103 mm): Þetta var fremst í einu mutilo Psalterio Latino á Skarði á Skarðsströnd, ég hafði það í fyrstu til láns, en nú 1708 in Augusto er það mitt, að gjöf Bjarna Péturssonar.
  • Seðill 1 (161 mm x 103 mm): Á Skarði á Skarðsströnd er Maríukirkja og sér situr hún haldandi á barninu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til upphafs 13. aldar í Katalog I, bls. 226.

Ferill

Árni Magnússon segir á seðli að þessi blöð hafi verið fremst í latneskum saltara, óheilum, er hann hafði að láni frá Skarði á Skarðsströnd. Hann hafi síðan í ágúst 1708 fengið þau að gjöf frá Bjarna Péturssyni.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. júní 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 226-27 (nr. 392). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. Haraldur Bernharðsson skráði 29. janúar 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið og hreinsað í apríl 1992.

Viðgert og bundið 1968.

Viðgert 1965.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Messudagar kvendýrlinga, Kona kemur við sögu
Umfang: s. 23-31
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Kirkja og kirkjuskrúð, Lýsingar í íslenskum handritum
Umfang: s. 93-98
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: , Icelandic illuminated manuscripts of the middle ages
Umfang: 7
Höfundur: Fett, Harry
Titill: Bergens Museums Aarbog, Miniatyrer fra islandske haandskrifter
Umfang: 7
Höfundur: Fett, Harry
Titill: Miniatures from Icelandic manuscripts, Saga book
Umfang: 7
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Plácidus saga
Umfang: 31
Lýsigögn
×

Lýsigögn