Skráningarfærsla handrits

AM 220 IV fol.

Guðmundar saga biskups ; Ísland, 1475-1525

Innihald

(1r-2v)
Guðmundar saga biskups
Höfundur

Arngrímur ábóti Brandsson

Upphaf

þv mattv eigi at ſinnı

Niðurlag

poſſıdebıtıſ

Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (220 mm x 217 mm).
Umbrot

Ástand

  • Brot.
  • Mikið af götum á báðum blöðum.
  • Aðeins varðveittur þriðjungur af innri hluta bl. 2.

Skreytingar

Leifar af lituðum upphafsstöfum.

Leifar af rauðum(?) kaflafyrirsögnum.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (149 mm x 120 mm) með hendi Árna Magnússonar: Úr Guðmundar sögu þeirri, er bróðir Arngrímur er viðriðinn. Frá séra Snorra Jónssyni 1721.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1475-1525 (sjá ONPRegistre, bls. 435), en til loka 15. aldar í Katalog I , bls. 179.

Ferill

Árni Magnússon fékk brotið frá sr. Snorra Jónssyni árið 1721 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. desember 1967.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 178-179 (nr. 340). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 9. júlí 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Ljósprentað í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile 7, 1967 .

Notaskrá

Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: , Elisabeth of Schönau's visions in an Old Icelandic manuscript, AM 764, 4to
Umfang: s. 93-
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: An Old Norse translation of the "Transitus Mariae", Mediaeval Studies
Umfang: 23
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms,
Umfang: s. 179-189
Lýsigögn
×

Lýsigögn