Skráningarfærsla handrits

AM 220 III fol.

Guðmundar saga biskups ; Ísland, 1440-1460

Innihald

(1r-2v)
Guðmundar saga biskups
Höfundur

Arngrímur ábóti Brandsson

Upphaf

þat er ek baud

Niðurlag

ok bydr fiſkı monnu at

Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð ( mm x mm).
Umbrot

Ástand

  • Brot.
  • Bl. 2 talsvert skemmt; gat á neðri hluta og skorið af ytri spássíu.
  • Minni göt á bl. 1.

Skreytingar

Leifar af lituðum upphafsstöfum.

Leifar af rauðum fyrirsögnum.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (131 mm x 197 mm) með hendi Árna Magnússonarfragmenta ur Gudmundar sỏgu Bijskups varius Exemplaribus.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1450 (sjá ONPRegistre, bls. 435), en til 15. aldar í Katalog I, bls. 179.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. desember 1967.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 178-179 (nr. 340). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 9. júlí 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Ljósprentað í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile 7, 1967 .

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms,
Umfang: s. 179-189
Lýsigögn
×

Lýsigögn