Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 220 II fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Guðmundar saga biskups; Ísland, 1520-1540

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Stefánsson 
Fæddur
1666 
Dáinn
1749 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

Guðmundar saga biskups
Aths.

Brot.

1(1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

bad hann adazt ı þann flock

Niðurlag

„ſtıkla þeir at gardınum ok upp a. bıorn“

2(2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

Enn er. ííí. uıkr woro tıl paſka

Niðurlag

„í mídfırdı. þa hafde Gudmundr .íí.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (205 mm x 130 mm).
Ástand

Tvö brot.

Umbrot

Eyður fyrir kaflafyrirsagnir.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemdir um aðföng með hendi Árna Magnússonar neðst á bl. 1r og 2r.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett c1520-1540 (sjá ONPRegistre, bls. 435), en til um 1500 í Katalog I, bls. 179.

Ferill

Árni Magnússon fékk bl. 1 frá Austfjörðum árið 1711 (sbr. bl. 1r), og bl. 2 frá Þorvaldi Stefánssyni árið 1707 (sbr. bl. 2r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. desember 1967.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 178-179 (nr. 340). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 9. júlí 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Ljósprentað í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile 7, 1967.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Early Icelandic Manuscripts in Facsimile 7, 1967
Sigurgeir Steingrímsson„Stefán Karlsson dr. phil h.c. 2.12.1928-2.5.2006“, Gripla2006; 17: s. 193-215
Stefán KarlssonSagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Early Icelandic manuscripts in facsimile1967; 7: s. 63 p.
Stefán Karlsson„Brudstykker af Christiern Pedersens Jærtegnspostil i islandsk oversættelse“, s. 211-256
Guðmundar sögur biskups, ed. Stefán Karlsson1983; 6
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
« »