Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 220 I fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Guðmundar saga biskups; Ísland, 1330-1370

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

Guðmundar saga biskups
Aths.

Brot.

1(1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

munım ver komner . en lıtlu ſiðarr

Niðurlag

„en þegar epter þat“

2(2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

Þoruarðz ſon ok hafdı

Niðurlag

„… var fuglinn …“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð, tvinn (240 mm x 150 mm).
Ástand

Tvö brot.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Leifar af lituðum upphafsstöfum.

Leifar af rauðum fyrirsögnum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1330-1370 (sjá ONPRegistre, bls. 435), en til fyrri hluta 14. aldar í Katalog I, bls. 178.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. desember 1967.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 178-179 (nr. 340). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 9. júlí 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Ljósprentað í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile 7, 1967.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Early Icelandic Manuscripts in Facsimile 7, 1967
Biskupa sögur I.
Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson2001; 19
Michael Chesnutt„On the structure, format, and preservation of Möðruvallabók“, Gripla2010; 21: s. 147-167
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Jakob Benediktsson„Nokkur handritabrot“, Skírnir1951; 125: s. 182-198
Hallvard Mageröy„Dei to gjerdene (versjonane) av Bandamanna saga“, Arkiv för nordisk filologi1966; 81: s. 75-108
Stefán KarlssonSagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Early Icelandic manuscripts in facsimile1967; 7: s. 63 p.
Stefán Karlsson„Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda“, s. 120-140
Stefán Karlsson„Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus: Bókagerð bænda“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 310-329
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
« »