Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 217 a fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Árna saga biskups; Ísland, 1600-1700

Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1618 
Dáinn
4. mars 1677 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-33v)
Árna saga biskups
Titill í handriti

„Sagann Af Árna Biskupe Þörläkſsyne“

Aths.

Óheil.

Efnisorð
2(33v)
Lausavísur
Höfundur

Jón Arason í Vatnsfirði

Aths.

Þrjár vísur um Árna biskup, samdar 1650.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam ( 2 , 4 , 6 , 8 , 11 , 13 , 15 , 17 , 19? , 21 , 23 , 25 , 27 , 29-30 ) // Mótmerki: Fangamark IB ( 10 , 12 , 20 , 22 , 24? , 26 , 28 , 31? , 32 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Ljón með kórónu og vopnum // Ekkert mótmerki (fastur seðill fremst í handriti).

Blaðfjöldi
33 blöð (338 mm x 210 mm), að meðtöldu bl. 1a.
Ástand

Handritið er fúið af völdum raka og texti víða skertur á bl. 1-11.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band frá 1974.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 175. Var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 217 b fol. (með annarri hendi), AM 217 c fol., AM 111 fol. og Eddukvæði (sbr. bl. 1a).

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Sigurðar Jónssonar lögmanns (sbr. bl. 1a).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júní 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 175 (nr. 335). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. febrúar 1886. DKÞ skráði 7. apríl 2000. ÞÓS skráði 1. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974. Eldra band fylgir í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Árna saga biskups, ed. Þorleifur Hauksson1972; II
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »