Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 214 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lárentíus saga biskups; Ísland, 1625-1672

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Thomsen Þorgrímsson 
Fæddur
15. maí 1820 
Dáinn
27. nóvember 1896 
Starf
Skrifstofustjóri; Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-60r)
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

„Her byriar Søu Af Laurentio | Hola biſkuppe“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki ( 1 , 3? , 6-7 , 9 , 11-12 , 14 , 15 , 18? , 21 , 22 , 24-25? , 28 , 31 , 33 , 36 , 37 , 39? , 45? , 47-48 , 53 , 55? , 57-58? ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Fangamark IP? IR? // Ekkert mótmerki ( 60 ).

Blaðfjöldi
60 blöð (314 mm x 206 mm).
Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 174, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672. Var áður hluti af stærri bók.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 174 (nr. 332). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 30. apríl 2001. ÞÓS skráði 1. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Árni Björnsson1969; 3: s. lxxiv, 155 p.
Árni Björnsson„Laurentius saga biskups í ÍB 62 fol“, Gripla1993; 8: s. 125-130
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »