Skráningarfærsla handrits

AM 212 fol.

Arons saga Hjörleifssonar ; Ísland, 1625-1672

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-13v)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

ARONS SAGHA | Hiorleiffſſonar

Upphaf

Þad er upphaf þessare Sogu ath Sverer ...

Athugasemd

Óheil.

Bl. 3 skilið eftir autt að mestu og ein og hálf síða bl. 8, til að tákna eyður í texta.

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Akkeri // Ekkert mótmerki (3, 4, 7-9, 11).

Blaðfjöldi
i + 13 + i blað (293 mm x 193 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 118-143.

Kveraskipan

Þrjú kver:

  • Kver I: 1-8 (1+8, 2+7, 3+6, 4+5), 4 tvinn.
  • Kver II: 9-10 (9+10), 1 tvinn.
  • Kver III: 11-13 (11+12, 13), 1 tvinn + 1 stakt blað.

Í kveri II, vantar 3 tvinn. Bl. 13 var bætt við fyrir aftan kverið.
Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er 240 mm x 135 mm.
  • Línufjöldi er 26-29.
  • Griporð, á versó-síðum (bl. 8v, 10v, 12v).
Ástand
  • Tólf blöð hafa glatast úr handritinu, sex á milli bl. 9 og 10 og önnur sex á milli bl. 11 og 12.
  • Blöð eru frekar dökk vegna bletta, aðallega bl. 1r, 9r og 10v-11r, sérstaklega spássíur og jaðar.
Skrifarar og skrift

Ein hönd, Jón Erlendsson, blendingsskrift.

Skreytingar

Stór blekdreginn skrautstafur ("Þ") á bl. 1r, ca. 8 línur. Blómaflúr. Gerður með annars konar bleki, athuga hvort um seinna tíma viðbót.

Efnisgrein byrjar með stærri stöfum (1-2 línur) en texti meginmáls, smá skreyttur með pennaflúri.

Fyrirsagnir og fyrsta lína texta skrifuð með stærra letri, stundum höfuðstöfum.

Bókahnútar hér og þar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Á bl. 9v og 11v, með síðari tíma hönd, sennilega Kristian Kålund, hefur verið bætt við: Her vantar á at gizka 6 blöð. K. 9. (9v) og Vantar (aptr) á at gizka 6 blöð. K. 9. (11v).
Band

Pappaband frá tíma Árna Magnússonar. Pergament ræmur þræddar í gegnum kjölinn og blár límmiði með safnmarki límdur á kjöl.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á Íslandi, af Jóni Erlendssyni, en virkt skriftartímabil hans var ca. 1625-1672. Ekki tímasett í Katalog, bls. 173. Var áður hluti af stærri bók.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. nóvember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
  • MJG fór yfir skráningu með gögnum frá BS, 13. febrúar 2024.
  • DKÞ skráði 27. apríl 2001.ÞÓS skráði 1. júlí 2020.
  • Tekið eftir Katalog I, bls. 173 (nr. 330). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886.
Viðgerðarsaga

Ljósmyndað af Jóhönnu Ólafsdóttur í nóvember 1991.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart hvítar ljósmyndir frá 1991 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
  • Negatív filma frá 1991 (askja 367) á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
  • Ljósrit fengin frá Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn 1970 eða síðar.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , En konjektur til Áróns saga
Umfang: s. 412-414
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Laurentius saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: 3
Lýsigögn
×

Lýsigögn