Skráningarfærsla handrits

AM 211 fol.

Hungurvaka ; Ísland, 1650-1700

Innihald

1 (1r-29v)
Hungurvaka
Höfundur
Titill í handriti

Hungurvaka

Athugasemd

Útdráttur.

2 (29v-30r)
Höfundur

Halldór Eiríksson

Titill í handriti

Vísa sr. Halldórs Eiríkssonar af Austfjörðum um Þorlákslaug anno 1683

Athugasemd

Þrjú erindi. Á eftir fylgir latnesk þýðing á vísunni (fimm disticha).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 // Ekkert mótmerki ( 4 , 6-12 , 17-20 , 28-30 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2 // Ekkert mótmerki (fastur seðill aftast í handriti).

Blaðfjöldi
30 blöð (314 mm x 200 mm).
Umbrot

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (179 mm x 127 mm) með hendi Árna Magnússonar: Hungurvaka þessi stóð framan í ættartölubók Brynjólfs Þórðarsonar in fol. þeirri sem ég lét conferera við exemplar Sigurðar Sigurðssonar með hendi séra Jóns í Villingahollti.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I , bls. 172. Var áður hluti af ættartölubók Brynjólfs Þórðarsonar, sem mun vera AM 255 fol..

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. apríl 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 172-173 (nr. 329). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 27. apríl 2001. ÞÓS skráði vatnsmerki 1. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: , Byskupa sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hungurvaka

Lýsigögn