Skráningarfærsla handrits

AM 202 f fol.

Hálfs saga og Hálfsrekka ; Ísland, 1686-1707

Innihald

(1r-16v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

Saga af Halfe oc halfsreckum

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð (209 mm x 170 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd, brotaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Árni Magnússon hefur sett breitt strik yfir fyrirsögn á bl. 1r.
  • Athugasemd efst til hægri á spássíu bl. 1r, með hendi Árna Magnússonar frá um 1690: Ex Membrana 4to è Bibliotheca Regiâ qvæ omnium hodie extantium hujusmodi historiarum originalis est, etiamsi chartæ inter sesw paulum varient. Inscriptione Membr. caret.
  • Fjölmörg lesbrigði.
  • Kaflatölum bætt við í allt handritið, áreiðanlega undir lok 18. aldar.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (43 mm x 147 mm) með hendi Árna Magnússonar: Af Hálfi og Hálfsrekkum. Annar bætir við, líklega að Árna látnum: Gott Exemplar. Það virðist vera sama rithönd og skrifar kaflatöl í allt handritið.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Ásgeiri Jónssyni og tímasett til um 1700 í Katalog I , en virkt skriftartímabil Ásgeirs var c1686-1707.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. október 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 165 (nr. 314). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 30. janúar 1886. DKÞ skráði 20. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

Myndað 1976.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 11. nóvember 1971.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Om nogle af Ásgeir Jónssons håndskrifter
Umfang: s. 207-212
Höfundur: Seelow, Hubert
Titill: Páll Ketilssons manuskript der Hálfs saga,
Umfang: s. 254-259
Titill: Hálfs saga ok Hálfsrekka,
Ritstjóri / Útgefandi: Seelow, Hubert
Umfang: 20
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Lýsigögn
×

Lýsigögn