Skráningarfærsla handrits

AM 202 d fol.

Hálfs saga og Hálfsrekka ; Ísland, 1690-1710

Innihald

(1r-10v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

Saga Af Hälfe og Hälfs | Reckum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki ( 1-2 , 6-7 , 10 ).

Blaðfjöldi
10 blöð (317 mm x 207 mm).
Kveraskipan

eitt kver (5 tvinn + tvö blöð: 1, 2+9, 3+8, 4+7, 5+6, 10).

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá 1983.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1700 í Katalog I , bls. 165.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. nóvember 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 165 (nr. 312). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 30. janúar 1886. DKÞ skráði 20. apríl 2001. ÞÓS skráði 30. júní 2020. EM skráði kveraskipan 7. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 1983. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 11. nóvember 1971.

Notaskrá

Titill: Hálfs saga ok Hálfsrekka,
Ritstjóri / Útgefandi: Seelow, Hubert
Umfang: 20
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn