Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 202 b fol

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hálfs saga og Hálfsrekka; Ísland, 1625-1672

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Styr Þorvaldsson 
Fæddur
1649 
Starf
Prentari, bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
1643 
Dáinn
1712 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-12v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

„Søgu þättur af Alfe | Kónge Og Alfs Reckumm“

Aths.

Smávægilegar eyður í texta auðkenndar á stöku stað.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð (316 mm x 196 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Band frá 1982.

Fylgigögn

Fastur seðill (86 mm x 161 mm) með hendi Árna Magnússonar og skrifara hans, e.t.v. Styrs Þorvaldssonar: „Hálfs-saga (og) Hálfsrekka. Með hendi séra Jóns í Villingaholti léð mér af Jóni Þorlákssyni 1709 og síðan seld 1710. Var til forna í innbundinni bók.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 164, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672. Var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig AM 1 a fol., AM 9 fol., AM 139 fol., AM 156 fol., AM 169 a fol., AM 169 b fol., AM 169 d fol. og AM 192 fol..

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið lánað hjá Jóni Þorlákssyni árið 1709 og keypti það af honum árið 1710 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. október 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 164-165 (nr. 310). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 30. janúar 1886. DKÞ skráði 20. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 11. nóvember 1971.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Fornaldar sögur Norðrlanda II.ed. C. C. Rafn
Hálfs saga ok Hálfsrekka, ed. Hubert Seelow1981; 20: s. 214 p.
« »