Skráningarfærsla handrits

AM 193 d fol.

Illuga saga Gríðarfóstra ; Ísland, 1675-1700

Innihald

(1v-4r)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

Sǫguþttur af Illuga grydar | Foſtra

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Fangamark PD // Ekkert mótmerki ( 2-3 ).

Blaðfjöldi
4 blöð (302 mm x 211 mm).
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 1 og 4 innskotsblöð með hendi skrifara Árna Magnússonar, skrifað á bl. 1v og 4r.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar í Katalog I , bls. 160.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 160 (nr. 297). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. janúar 1886. DKÞ skráði 18. apríl 2001. ÞÓS skráði 30. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Myndað 1975.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Höfundur: Davíð Erlingsson
Titill: Illuga saga og Illuga dans, Gripla
Umfang: 1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn