Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 184 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Dínus saga drambláta; Ísland, 1610-1648

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Communicator; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Gissurarson 
Fæddur
1590 
Dáinn
5. nóvember 1648 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-27v)
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

„Sagann af Dynus Drambläta“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
27 blöð (288 mm x 193 mm).
Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lesbrigði á spássíum úr AM 185 fol., með hendi skrifara Árna Magnússonar, líklega Þórðar Þórðarsonar.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Fylgigögn

Fastur seðill (156 mm x 149 mm)með hendi Þórðar Þórðarsonar: „Þessi Dínus saga drambláta með hendi Jóns Gissurssonar skal orðrétt confererast við hönd séra Jóns í Villingaholti í bók séra Þórðar Jónssonar og variantes lectiones setja in margine, gjörast og merkt fyrir framan og aftan það sem vantar í exemplar séra Þórðar og annoterast in margine mei exemplaris, að þetta sé burtrifið úr hinu.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Gissurarsyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 155, en virkt skriftartímabil Jóns var c1610-1648.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. október 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 155 (nr. 285). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. janúar 1886. DKÞ skráði 17. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

Myndað 1981.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ásthildur H. GestsdóttirSagann af Dijnus hinumm drambläta : þróun hirðlegra einkenna og minna í handritagerðum riddarasögunnar Dínus sögu drambláta
Jón Helgason„Småstykker 1-5“, s. 350-363
Dínus saga drambláta, Riddarasögured. Jónas Kristjánsson1960; 1: s. lxiii, 151 p.
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
« »