Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 182 fol.

Skoða myndir

Vilhjálms saga sjóðs — Ála flekks saga; Ísland, 1635-1648

Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Gíslason 
Fæddur
1646 
Dáinn
1714 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-38v)
Vilhjálms saga sjóðs
Titill í handriti

„Sagann Af Wilialme siöd | Er fundeſt ſkal hafa J Babylon | Og ſamſett af Homero“

Aths.

Bl. 39 autt.

Efnisorð
2(40r-48v)
Ála flekks saga
Titill í handriti

„Saga Af Ala Fleck“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Bær 1, með þremur turnum og fangamarki HB // Ekkert mótmerki ( 2 , 4 , 6 , 8 , 10 , 13-14 , 16-17 , 19 , 21 , 23 , 26-27 , 29 , 32-34 , 37-38 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Bær 2, með þremur turnum, fangamarki C4 og virðist einnig vera fangamark IK ( 40 , 42-43 , 46 , 48 ) // Mótmerki: Bókstafur S ( 41 , 44-45 , 47 ).

Blaðfjöldi
48 blöð (295 mm x 195 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbót við fyrirsögn á bl. 1r, með hendi Brynjólfs Sveinssonar biskups: „(non qvod home|rus hoc opus unqvam ſcripſerit, verum qvod ma|teriam hyperbolarum auctor ex Homero hauſerit)“.

Band

Band frá 1982.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Á bókfellinu er stór litskreyttur upphafsstafur.

Fylgigögn

Fastur seðill (178 mm x 159 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Vilhjálms saga sjóðs. Ála flekks saga. Með hendi séra Jóns Erlendssonar í Villingaholti. Úr bók er ég fékk af séra Ólafi Gíslasyni á Hofi í Vopnafirði.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til c1635-1648, en til 17. aldar í Katalog I, bls. 154. Var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Sú bók innihélt einnig AM 134 fol.

Ferill

Bókina sem handritið var tekið úr fékk Árni Magnússon frá sr. Ólafi Gíslasyni á Hofi í Vopnafirði (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 154 (nr. 283). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. janúar 1886. DKÞ skráði 11. apríl 2001. ÞÓS skráði 29. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Agnete Loth„Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter“, s. 113-142
« »