Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 181 i fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ála flekks saga; Ísland, 1660-1680

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
1643 
Dáinn
1712 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-7v)
Ála flekks saga
Titill í handriti

„Sagann af Alafleck“

Aths.

Bl. 1r autt fyrir utan titil.

Efnisorð
2(7v)
Víglundar saga
Aths.

Einungis upphaf, strikað yfir. Varðveitt í AM 163 m fol.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki ( 2-4 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með bjálkum, fjaðraskúfi og kóróna efst // Ekkert mótmerki ( 7 ).

Blaðfjöldi
7 blöð (305 mm x 195 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðmerking frá 351.

Ástand

Strikað yfir upphaf sögu á bl. 7v.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 1 innskotsblað, bætt við fyrir Árna Magnússon, skrifað á versósíðu, einungis titill með hendi Árna á rektósíðu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1670 í Katalog I, bls. 153. Var áður hluti af stærri bók. Í þeirri bók voru einnig AM 163 e fol., AM 163 m fol., AM 163 n fol. og AM 164 b fol.

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá Jóni Þorlákssyni sýslumanni Múlasýslu (sbr. JS 409 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. maí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 153 (nr. 279). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. janúar 1886. DKÞ skráði 11. apríl 2001. ÞÓS skráði 26. júní 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Agnete Loth„Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter“, s. 113-142
Agnete Loth„Introduction“, Fornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: s. 53-89
« »