Skráningarfærsla handrits

AM 174 fol.

Jóns saga leikara ; Ísland, 1644

Innihald

(1r-10v)
Jóns saga leikara
Titill í handriti

Saga litil af Riddara Vilkin | og hanns Syne

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Skjaldarmerki Amsterdam ásamt fangamarki VG (IS5000-02-0174_1r), bl. 1. Stærð: 127 x 112 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað í 1644. (skráð fyrir ÁM).
  • Aðalmerki 2: Hús með snáki og krossi (IS5000-02-0174_5v), bl. 357-9. Stærð: 91 x 47 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 54 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað í 1644.

Blaðfjöldi
10 blöð (300 mm x 192 mm).
Kveraskipan

3 kver:

  • I: fremra spjald (eitt blað)
  • II: bl. 1-10 (eitt blað + 3 tvinn + 3 blöð: 1, 2+7, 3+6, 4+5, 8, 9, 10)
  • III: spjaldblað (eitt blað)

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 1 innskotsblað, bætt við fyrir Árna Magnússon.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Gissurarsyni árið 1644 ( Katalog I , bls. 143). Var áður hluti af stærri bók.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. maí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 143 (nr. 259). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. janúar 1886. DKÞ skráði 5. apríl 2001. ÞÓS skráði 25. júní 2020. EM uppfærði vatnsmerkin og skráði kveraskipan 29. maí 2023.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Úlfhams saga
Ritstjóri / Útgefandi: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Umfang: 53
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn