Skráningarfærsla handrits
AM 174 fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Jóns saga leikara; Ísland, 1644
Nafn
Árni Magnússon
Fæddur
13. nóvember 1663
Dáinn
7. janúar 1730
Starf
Prófessor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Jón Gissurarson
Fæddur
1590
Dáinn
5. nóvember 1648
Starf
Lögréttumaður
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Innihald
(1r-10v)
Jóns saga leikara
Titill í handriti
„Saga litil af Riddara Vilkin | og hanns Syne“
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam ásamt fangamarki VG IS5000-02-0174_1r // Ekkert mótmerki ( 1 , skráð fyrir ÁM).
Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Hús með snáki og krossi IS5000-02-0174_5v // Ekkert mótmerki ( 3 , 5 , 7-9 ).
Blaðfjöldi
10 blöð (300 mm x 192 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Bl. 1 innskotsblað, bætt við fyrir Árna Magnússon.
Uppruni og ferill
Uppruni
Skrifað af Jóni Gissurarsyni árið 1644 (Katalog I, bls. 143). Var áður hluti af stærri bók.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. maí 1976.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Myndir af handritinu
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Úlfhams saga, | ed. Aðalheiður Guðmundsdóttir | 2001; 53 | |
Agnete Loth | „Utroskabs hævn. Motivet Stith Thompson Q 278.1.4 i nogle islandske kilder“, Gripla | 1982; 5: s. 216-256 | |
Desmond Slay | The manuscripts of Hrólfs saga kraka, | 1960; XXIV |