Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 164 f fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1650-1699

Nafn
Arnór Eyjólfsson 
Fæddur
1642 
Dáinn
1695 
Starf
Bóndi; Silfur- og látúnsmiður; Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Kortsson 
Fæddur
1624 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Hannesson 
Fæddur
1662 
Dáinn
1730 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Jökuls þáttur Búasonar
Niðurlag

„… allt Jökli í vald og þar með kóngdóm. Stýrði Jökull því allt til dauðadags. Átti hann mörg börn við Marsibila er tóku kóngdóm og ríki eftir hann.“

Baktitill

„Og endar hér þennan Jökuls þátt.“

Aths.

Einungis niðurlag (þrjár línur í hdr.) sem krassað er yfir; þó læsilegt.

2(1r-5v)
Orms þáttur Stórólfssonar
Titill í handriti

„Þáttur af Ormi Stórólfssyni.“

Upphaf

Hængur hét maður son Ketils Naumdæla …

Niðurlag

„… hélt vel trú sína og lýkur svo hans sögu.“

3(5v)
Bárðar saga Snæfellsáss
Titill í handriti

„Hér byrjar sagan af Bárði Snæfellsás.“

Upphaf

Dumbur hefur kóngur heitið. Hann réð fyrir hafsbotnum þeim er ganga af Risalandi í landsuður en fyrir sunnan gengur haf það sem nú er kallað Dumbshaf og kennt var við Dumb kóng og liggja þar mörg lönd smá og svo eyjar. Dumbur kóngur var risakyns í föðurætt sína og er …

Aths.

Einungis upphaf (fimm línur í hdr.) sem krassað er yfir; þó læsilegt.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Hjartarhöfuð // Ekkert mótmerki ( 4 ).

Blaðfjöldi
5 blöð (306 mm x 185 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerkt 1-5.

Kveraskipan

Eitt kver.

 • Kver I: blöð 1-5, 2 tvinn og 1 stakt blað.

Ástand

 • Krassað er yfir niðurlag Jökuls þáttar Búasonar á blaði 1r.
 • Krassað er yfir upphaf Bárðar sögu Snæfellsáss á blaði 5v.
 • Sums staðar hafa síðutitlar skerts vegna afskurðar blaða (sjá blað 2v); sömuleiðis hefur viðbót á spássíu blaðs 5v skerts.
 • Blöð eru skítug (sjá t.d. blað 4v).

Umbrot

 • Einn dálkur. Leturflötur ca 270-275 mm x 150 mm.
 • Línufjöldi ca 39-41.
 • Síðutitlar.
 • Merki um vísu í texta má sjá á spássíu:„Vísa“, „Vísur“ (sjá blað 3v

Skrifarar og skrift

Skreytingar

 • Skreyttir upphafsstafir kafla.

 • Upphafsstafur með rauðum lit á blaði 1r
.

 • Fyrirsögn með rauðum lit á blaði 1r.

 • Við greinarskil er merki eins og Z með lykkju sem dregin er út í lokin; þrítekið við lok Jökuls þáttar Búasonar (sjá blað 1r); annars einu sinni.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Á spássíum blaða 4r og 5r eru leiðréttingar / lesbrigði; á blaði 4r eru nokkur orð undirstrikuð og leiðréttingar / lesbrigði skrifuð milli lína.

Band

Pappaband (312 mm x 190 mm x 3 mm) er frá 1772-1780.

Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Innanverð spjaldblöð eru klædd blöðum úr prentaðri bók.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (60 mm x 80 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Hönd Arnórs á Flókastöðum.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 134, en Arnór er fæddur um 1640 svo að þrengja má tímasetninguna til síðari hluta 17. aldar. Handritið var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 123 fol., AM 163 h fol., AM 163 h fol. og líklega AM 167 fol..

Ferill

Bókin sem handritið var tekið úr var í eigu Magnúsar Kortssonar en Árni Magnússon fékk hana frá Hákoni Hannessyni (sbr. seðil í AM 167 fol.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. apríl 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞÓS skráði 24. júní 2020.

VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 9. janúar 2009; lagfærði í nóvember 2010,

DKÞ grunnskráði 31. október 2001,

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1885 í Katalog I;bls. 134 (nr. 229).

Viðgerðarsaga

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »