Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 164 e β fol.

Skoða myndir

Orms þáttur Stórólfssonar; Ísland, 1675-1699

Nafn
Þórður Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Communicator; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-4v)
Orms þáttur Stórólfssonar
Titill í handriti

„Hér hefur söguna af Ormi Stórólfssyni.“

Upphaf

Hængur er maður nefndur …

Niðurlag

„… og bjó á Stórólfshvoli og þótti hinn mesti maður og varð sóttdauður í elli sinni og hélt vel trú sína.“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam ( 1-2 ) // Mótmerki: Fangamark ( 4 ).

Blaðfjöldi
4 blöð (294 mm x 185 mm).
Tölusetning blaða

 • Blaðmerkt er með dökku bleki 1-4.

Kveraskipan

Eitt kver.

 • Kver I: blöð 1-4, 2 tvinn.

Ástand

 • Texti sést sums staðar í gegn (sjá t.d. blöð 1v-2r).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 235-240 mm x 145-150 mm.
 • Línufjöldi er ca 35-38.
 • Kaflaskipt: 1-10. Kaflaskipting er yfirleitt ekki sér í línu (sjá t.d. blöð 3v-4v); undantekning „1. kafli“ (sbr. blað 1r).
 • Síðutitill nær yfir heila opnu, sjá t.d. blöð 2v-3r, þar er ritað „Ormur“ efst á blaði 2v og „Stórólfsson“ á blaði 3r.

Skrifarar og skrift

Skreytingar

 • Titill sögunnar og fyrsta lína textans eru með stærra letri en meginmálið. Stafir eru blekfylltir og upphafsstafir orða flúraðir með bogadregnu skrauti (sjá blað 1r).

 • Stór blek- og pennaskreyttur skrautstafur á blaði 1r í upphafi sögu.

Band

Pappaband (298 mm x 190 mm x 4 mm) er frá 1772-1780.

Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til loka 17. aldar, en í Katalog I, bls. 128, til síðari hluta aldarinnar. Hugsanlega er það skrifað af Þórði Þórðarsyni og hluti af sömu bók og AM 163 f fol. Sú bók innihélt einnig AM 159 fol., AM 163 g fol. og AM 163 s fol..

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞÓS skráði 24. júní 2020. VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 8. janúar 2009; lagfærði í nóvember 2010,

DKÞ grunnskráði 31. október 2001,

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1885 í Katalog I; bls. 134 (nr. 227).

Viðgerðarsaga

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
« »