Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 163 s fol.

Skoða myndir

Bandamanna saga; Ísland, 1675-1700

Nafn
Þórður Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Communicator; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Jónsson 
Fæddur
1667 
Dáinn
8. mars 1716 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-7r)
Bandamanna saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Bandamanna sögu.“

Upphaf

Ófeigur hét maður er bjó í Miðfirði …

Niðurlag

„… hélst vinátta þeirra feðga með góðri frændsemi á meðan þeir lifðu báðir.“

Baktitill

„Og lýkur svo Bandamanna sögu, og lýkur svo Bandamanna sögu (!). Endir.“

Aths.
Lokasetningin er tvítekin (sjá blað 7r).

Niðurlag sögunnar er síðari viðbót; við skiptingu handritsins hefur blaðið sem texti niðurlagsins var á fylgt með upphafshluta næstu sögu (sjá: Uppruni, Spássíugreinar og aðrar viðbætur).

Tungumál textans

Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki // Ekkert mótmerki ( 2 , 3? , 4 , 5? ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki ( 6 ).

Blaðfjöldi
i + 7 + i blöð (282 mm x 183 mm). Blað 7v er autt.
Tölusetning blaða

 • Blaðsíðumerking með svörtu bleki (hægra horn efst): 1-13.
 • Blaðmerking með rauðu bleki (efst fyrir miðju): 1-7.

Kveraskipan

Eitt kver. Saurblöð eru hluti af bandinu.

 • Kver I: saurblað + blöð 1-7 + saurblað: 4 tvinn + 1 innskotsblað (milli blaðs 6v og aftara saurblaðs).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 250-255 mm x 145-150 mm.
 • Línufjöldi ca 39-41.
 • Síðutitlar ná yfir eina opnu sbr. t.d. 1v-2r þar sem ritað er „Banda“ á blað 1v og „manna saga“ á blað 3r.

Skrifarar og skrift

Skreytingar

Stór skrautstafur (O) á blaði 1r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Efri helmingur blaðs 7v er skrifaður síðar fyrir Árna Magnússon.
 • Safnmark og upplýsingar um eldri skráningu er skrifað með hendi Kålunds á fremra band verso.

Band

Band (290 mm x 192 mm x 6 mm) er frá 1880-1920.

 • Spjöld eru klædd bláyrjóttum pappír. Strigi er á kili og hornum .

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 132. Það var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 159 fol., AM 163 f fol., AM 163 g fol. og líklega AM 164 e fol.

Ferill

Bókina sem handritið var tekið úr fékk Árni Magnússon frá sr. Guðmundi Jónssyni á Helgafelli (sbr. seðil í t.d. AM 163 f fol.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 22. desember 1885 í Katalog I; bls. 132 (nr. 221), DKÞ grunnskráði 30. október 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 6. janúar 2009; lagfærði í nóvember 2010. ÞÓS skráði 23. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Bundið á árunum 1880-1920.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bandamannasaga med Oddsþáttr. Ölkofra þáttr, ed. Finnur Jónsson1933; 57
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
« »