Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 163 e fol.

Skoða myndir

Fóstbræðra saga; Ísland, 1650-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
1643 
Dáinn
1712 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-38v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

„Sagan frá Þorgeiri Hávarðssyni og Þormóði Kolbúnarskáldi“

Upphaf

Á dögum hins helga Ólafs konungs …

Niðurlag

„… og lýkur þar nú ævi Þormóðs með þeim atburðum sem nú eru sagðir og endar hér þessa frásögu.“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með bjálkum, fjaðraskúfi og kóróna efst // Ekkert mótmerki ( 2 , 4 , 6 , 8 , 11 , 13-14 , 16 , 18 , 20-22 , 24 , 27 , 29 , 31 , 34-35 , 37 ).

Blaðfjöldi
38 blöð (300 mm x 195 mm).
Tölusetning blaða

 • Upprunaleg blaðmerking 222-259.
 • Síðari tíma blaðmerking með rauðu bleki á miðri efri spássíu 1-38.

Kveraskipan

Sex kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 3 tvinn + 2 stök blöð.
 • Kver II: blöð 9-14, 3 tvinn.
 • Kver III: blöð 15-20, 3 tvinn.
 • Kver IV: blöð 21-26, 3 tvinn.
 • Kver V: blöð 27-32, 3 tvinn.
 • Kver VI: blöð 33-38, 3 tvinn.

Ástand

 • Blöð eru blettótt og skítug.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 270 mm x 167 mm.
 • Línufjöldi er á bilinu 34-45.
 • Innri og ytri spássíur eru afmarkaðar með pennadregnum línum.
 • Bendistafir „V“ á blöðum 4r og 6v vísa til vísu í texta.
 • Sagan endar í totu.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Skreytingar

 • Titill og fyrsta lína textans eru með stærra letri en meginmálið. Stafir eru blekdregnir og upphafsstafur textans flúraður (sjá blað 1r).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Á blaði 3r er athugasemd.

Band

Pappaband frá árunum 1772-1780 (310 mm x 200 mm x 10 mm).

 • Framan á kápu eru titill sögunnar og safnmark skráð. Blár safnmarksmiði er á kili .

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 128. Það var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 163 m fol., AM 163 n fol., AM 164 b fol. og AM 181 i fol.

Ferill

Bókina sem handritið var tekið úr fékk Árni Magnússon frá Jóni Þorlákssyni sýslumanni.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. júní 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • ÞÓS skráði 22. júní 2020 VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 17. desember 2008,
 • DKÞ grunnskráði 2. október 2001.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar í  19. desember 1885 Katalog I>bls. 128 (nr. 207).

Viðgerðarsaga

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Fóstbræðra saga, ed. Björn K. Þórólfsson1925-1927; 49
« »