Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 163 d fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1650-1682

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Communicator; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Magnússon 
Fæddur
1642 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-7v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Saga af nokkrum landnamdmönnum(!) Sunnlendinga, sérdeilis Þorgils Þórðarsyni kölluðum orrabeinsfóstra og nokkrum Flóamönnum.“

Upphaf

Haraldur konungur gullskeggur réð fyrir Sogni …

Niðurlag

„… móður Steinunnar, móður Herdísar, móður Bjarna föður Gissurar galla, föður Hákonar, föður Jóns.“

2(7v-37v)
Njáls saga
Titill í handriti

„Njála eður Íslendingasaga.“

Upphaf

Mörður hét maður er kallaður var gígja …

Niðurlag

„… Sonur Brennu-Flosa hét Kolbeinn er ágætastur maður hefur verið í þeirri ætt.“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 1 // Ekkert mótmerki ( 2-3 , 5 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 2 // Ekkert mótmerki ( 7 , 13-14 , 23 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð með Hermes krossi og 3 stórum hringjum fyrir neðan ( 8 , 10 , 17-18 , 21 , 25 , 27 , 30 , 34 , 36-37 ) // Mótmerki: Fangamark IV? MD? GW? ( 9 , 19-20 , 22 , 26 , 28-29 , 31 , 35 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 3 // Ekkert mótmerki ( 33 ).

Blaðfjöldi
i + 37 + i blöð (328 mm x 215 mm).
Tölusetning blaða

 • Upprunaleg blaðmerking 24-60.
 • Síðari tíma blaðmerking með blýanti á miðri neðri spássíu 1-37.

Kveraskipan

Fjögur kver.

 • Kver I: blöð 1r-8v, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9r-20v, 6 tvinn.
 • Kver III: blöð 21r-27v, 3 tvinn + 1 stakt blað.
 • Kver IV: blöð 28r-37v, 5 tvinn.

Ástand

 • Blöð eru víða blettótt og skítug (sbr. t.d. blöð 20v-21r, 37v).
 • Vegna afskurðar hafa síðutitlar skerst, sbr. t.d. á blöðum 1r-10v.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 280 mm x 165 mm.
 • Línufjöldi er yfirleitt á bilinu 65-74; á stöku stað er skriftin gleiðari og stærri og línufjöldi fellur þá utan við hið almenna og á blaði 32r t.d. eru ca 58 línur.
 • Griporð eru gegnumgangandi í handriti, sbr. t.d. á blöðum 2, 11r og 30.
 • Í Njáls sögu eru kaflanúmer á spássíum 1-163.
 • Bendistafur „M“ á spássíu er merki um málsháttarefni í textanum (sjá t.d. blöð 10 og 14r) og „W“ er merki um vísu.
 • Tákn líkast öfugu P-i er yfirleitt tvítekið við lok sagna (sjá blöð 7v og 37v).

Skrifarar og skrift

 • Skrifari aðaltexta er óþekktur. Blendingsskrift. Hugsanlega sama hönd og er á Grettis sögu í AM 163 b fol. Einnig er hugsanlegt að um sömu hönd sé að ræða og er á blaði 1r-2ví AM 164 i fol..
 • Skrifari að hluta blaðs 4 er óþekktur.

Skreytingar

 • Titlar sagnanna og fyrsta lína textans eru með stærra letri en meginmálið. Stafir eru blekdregnir og upphafsstafir orða flúraðir með bogadregnu skrauti (sjá blöð 1r, 7v).

 • Við lok uppskriftar er einhvers konar bókahnútsígildi; eins og tvö öfug P, belgurinn blekfylltur. Þetta tákn er einnig í fleiri handritum, sbr. AM 164c fol.,AM 163 a fol. AM 163 b fol., AM 163 c fol..

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Spássíugreinar eru hér og þar (sbr. blöð 1r-4r).

Band

Band frá 1974 (337 mm x 240 mm x 18 mm). Spjöld eru klædd fínofnunum striga. Grófari strigi er á kili og hornum. Saumað móttök.

Saurblöð tilheyra þessu bandi.

Eldra band (332 mm x 217 mm x 8 mm) frá 1772-1780. Pappaband með striga á kili. Framan á kápu eru titill sögunnar og safnmark skráð. Blár safnmarksmiði er á kili

Fylgigögn

 • Seðill (milli saurblaðsog blaðs 1r) með efnisyfirliti með hendi Árna Magnússonar og viðbót með hendi Þórðar Þórðarsonar (74 mm x 177 mm): Flóamanna saga. Njáls saga. Úr bók sem ég keypti 1711 af Sigurði á Ferju, og tók sundur í parta, var elldri en 1683.
 • Laus miði með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi og var upprunalega hluti af stærri bók sem skrifuð var fyrir 1683 (sbr. seðil). Það er tímasett til ca 1650-1683. Í Katalog I, bls. 127, er það tímasett til síðari hluta 17. aldar.

Í sömu bók voru AM 163 a fol., AM 163 b fol., AM 163 c fol., AM 110 fol., AM 125 fol. og blað 10r-11v í AM 202 g fol.

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði keypti Árni Magnússon af Sigurði Magnússyni á Ferju árið 1711 og tók í sundur (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í  desember 1885 Katalog I; bls. 127 (nr. 206). DKÞ grunnskráði 2. október 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 16. desember 2008; lagfærði í nóvember 2010. ÞÓS skráði 22. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í maí 1974.

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780. Það band fylgir.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Susan Miriam Arthur„The importance of marital and maternal ties in the distribution of Icelandic manuscripts from the middle ages to the seventeenth century“, Gripla2012; 23: s. 201-233
Flóamanna saga, ed. Finnur Jónsson1932; 56
Ólafur Halldórsson„Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon“, Gripla2000; 11: s. 326-328
Desmond Slay„On the origin of two Icelandic manuscripts in the Royal Library in Copenhagen“, s. 143-150
Ludger Zeevaert„Eine deutsche zusammefassung von Njáls saga im manuskript Rostock Mss. philol. 78/2“, Scripta Islandica2018; 69: s. 99-139
« »