Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 162 K fol.

Þórðar saga hreðu ; Ísland, 1600-1700

Innihald

1 (1r-3v)
Þórðar saga hreðu
Athugasemd

Brot.

1.1 (1r-2v)
Enginn titill
Upphaf

havgg til haþoz

Niðurlag

ıa menn a avſſuri

1.2 (3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

veried godum deing

Niðurlag

utann vigid ormz

Athugasemd

Samfast bl. 2.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
3 blöð, bl. 2-3 tvinn (bl. 1 93 mm x 104 mm, bl. 2-3 127 mm x 100 mm).
Umbrot

Ástand

Bl. 3 er mjög tætt.

Band

Fylgigögn
Fastur seðill (118 mm x 95 mm) með hendi Árna Magnússonar: komid til min frä S(iera) Biarna Einarssyni ad Ase i Fellum 17111. til eignar. er ur sỏgu Þorðar hredu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 125.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið til eignar frá sr. Bjarna EinarssyniÁsi í Fellum árið 1711 (sbr. seðil).

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I bls. 125 (nr. 202). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. DKÞ skráði 7. mars 2001.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institute í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 1977(?).

Notaskrá

Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)
Umfang: s. 1-97
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn