Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 162 K fol.

Skoða myndir

Þórðar saga hreðu; Ísland, 1600-1700

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Einarsson ; yngri 
Fæddur
1652 
Dáinn
5. júní 1729 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-3v)
Þórðar saga hreðu
Aths.

Brot.

1.1(1r-2v)
Enginn titill
Upphaf

havgg til ha?þo?z

Niðurlag

?ı?a menn a? avſſuri“

1.2(3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

veried godum d?eing

Niðurlag

„utann vigid ormz“

Aths.

Samfast bl. 2.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
3 blöð, bl. 2-3 tvinn (bl. 1 93 mm x 104 mm, bl. 2-3 127 mm x 100 mm).
Ástand

Bl. 3 er mjög tætt.

Skrifarar og skrift
Fylgigögn
Fastur seðill (118 mm x 95 mm) með hendi Árna Magnússonar: „ komid til min frä S(iera) Biarna Einarssyni ad Ase i Fellum 17111. til eignar. er ur sỏgu Þorðar hredu.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 125.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið til eignar frá sr. Bjarna EinarssyniÁsi í Fellum árið 1711 (sbr. seðil).

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I bls. 125 (nr. 202). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. DKÞ skráði 7. mars 2001.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institute í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 1977(?).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jón Helgason„Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)“, s. 1-97
« »