Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 162 E fol.

Laxdæla og Eyrbyggja (brot)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-5v)
Laxdæla saga
Athugasemd

Fimm brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Niðurlag

þogerðar dottur þor ſteınſ Rauðs H(afðe)

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Niðurlag

þoarın hann var r ſtr maðr

1.3 (3r-3v)
Enginn titill
Niðurlag

dottur ſ onr myrkıartans

1.4 (4r-4v)
Enginn titill
Niðurlag

þo hỏ ðv þeı ʀ mıkıt

1.5 (5r-5v)
Enginn titill
Niðurlag

halldoʀ haðe sent menn

2 (6r-7v)
Eyrbyggja saga
Athugasemd

Tvö brot.

2.1 (6r-6v)
Enginn titill
Niðurlag

at eyıar vaðe oc engv mık

2.2 (7r-7v)
Enginn titill
Niðurlag

at ara at þ m er Snorrı vılldı

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
7 blöð ().
Umbrot

Ástand

  • Blöðin eru snjáð og sködduð.
  • Skorið hefur verið af neðri og innri jaðri bl. 1 svo að eftir stendur aðeins lítið brot af blaðinu; rektó-hlið þess er læsileg aðeins að hluta.
  • Bl. 4 og einkum bl. 5 eru götótt og neðri hluti 5v er mjög dökkur af óhreinindum.
  • Bl. 6r er nánast ólæsilegt vegna slits og óhreininda og hið sama verður sagt um bl. 7r, en að auki er bl. 7 skaddað að ofanverðu vegna afskurðar.

Skreytingar

Eyður fyrir kaflafyrirsagnir.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Upplýsingar um feril á neðri spássíu 5r.

Band

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Sama hönd og á AM 162 A fol. Blöðin eru tímasett um 1300 í  Katalog I , bls. 123 (sjá einnig ONPRegistre , bls. 435).

Ferill

Árni Magnússon skrifar á neðri spássíu 5r að handritið sé komið úr Borgarfirði 1709.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 123-24 (nr. 201). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði 26. janúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við í Kaupmannahöfn í febrúar 1965.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á DetArnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna
Umfang: XXXII
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Titill: , Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttur
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ól. Sveinsson
Umfang: 5
Titill: Eyrbyggja saga. Brands þáttr örva. Eiríks saga rauða. Grænlendinga saga. Grænlendinga þáttr,
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ól. Sveinsson, Matthías Þórðarson
Umfang: 4
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: A paper manuscript of Eyrbyggja saga ÍB 180 8vo,
Umfang: s. 161-181
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: Eyrbyggja saga. The vellum tradition,
Umfang: 18
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)
Umfang: s. 1-97
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Laxdæla saga
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Umfang: 19
Titill: , The Saga manuscript 9. 10. Aug. 4to in the Herzog August Library, Wolfenbüttel
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 3
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Introduction
Umfang: s. 9-61
Titill: Morkinskinna,
Ritstjóri / Útgefandi: Ármann Jakobsson, Þórður Ingi Guðjónsson
Umfang: XXIII-XXIV
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Varði : reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006, Hjalarinn
Umfang: s. 93-95
Höfundur: Þorgeir Sigurðsson
Titill: Són, Tvískelfdur háttur og Rekstefja
Umfang: 14
Lýsigögn
×

Lýsigögn