Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 162 D 1 fol.

Skoða myndir

Laxdæla saga; Ísland, 1290-1310

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Laxdæla saga
Aths.

Fjögur brot.

1.1(1r-2v)
Enginn titill
Upphaf

(ha)[lldo?] vp[p] a? gol? ınv

Niðurlag

„mey þınn ı. oc ha? heþan“

1.2(3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

(hrı)ng? ınn a? hendı mer

Niðurlag

„en mık ıt er t ıl“

1.3(4r-4v)
Enginn titill
Upphaf

raþa ſ ınna vm ſvm[arıt]

Niðurlag

„oc kolbeınn“

1.4(5r-5v)
Enginn titill
Upphaf

ver kıartan at þv

Niðurlag

„ ſcıpı vm ſvmar ıt hann spyʀ nv gıa? o?ð“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
5 blöð ().
Ástand

  • Á bl. 1 vantar þar sem skorið hefur verið af innri jaðri og ennfremur hefur neðsta línan glatast við afskurð.
  • Skorið hefur verið langsum af bl. 5 og stendur aðeins eftir helmingur þess.
  • Bl. 4r og 5v eru afar máð og nær ólæsileg.
  • Bl. 4 og 5 voru flutt úr AM 325 XI 4to, en þangað höfðu þau verið sett ásamt konungasagnabrotum.

Umbrot

Á bl. 5 er rífleg neðri spássía er virðist hafa verið ætluð fyrir kaflafyrirsagnir.

Skrifarar og skrift
Fylgigögn
Tveir fastir seðlar með hendi Guðbrands vigfússonar og K. Kålunds
  • Seðill (106 mm x 174 mm) með upplýsingu um innihaldid AM 162 D 1-2 fol.
  • Seðill með hendi Kålunds um innihaldid brotsins í AM 162 D 1 fol.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett fyrir 1300 í Katalog I, bls. 122, en c1300 í ONPRegistre, bls. 434.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 122-23 (nr. 201). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í  desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði 26. janúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við í Kaupmannahöfn í febrúar 1965.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á DetArnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttur, ed. Einar Ól. Sveinsson1934; 5
Finnur Jónsson„Overgangen -ö (ø) u i islandsk“, Arkiv för nordisk filologi1919; 35: s. 314-320
Wilhelm HeizmannKannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Grossen Moralia in Iob?, Opuscula, Bibliotheca Arnamagnæana1996; XL: s. 194-207
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Jón Helgason„Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)“, s. 1-97
Laxdæla saga, ed. Kristian Kålund1889; 19
Emily Lethbridge„„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga“, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: s. 53-89
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
« »