Skráningarfærsla handrits
AM 162 B zeta fol.
Skoða myndirNjáls saga; 1315-1335
[This special character is not currently recognized (U+f10d).]
[This special character is not currently recognized (U+f20e).]
Innihald
Njáls saga
Fjögur brot.
Enginn titill
„eckı þvr?a at þvı at koſta“
„ ſ egır hon hann“
Enginn titill
„þeı r ?losı gengv nv ſkyndıl ıga“
„en qvaz vel hvg? “
Enginn titill
„Eına nott bar ſva t ıl“
„þviat flockr minn“
Enginn titill
„motz v ıd þa G ıssurr hvıtı “
„ok lıðveızlv ok ſyna“
Lýsing á handriti
Upprunalega munu hafa verið rauðar fyrirsagnir.
Upprunalega munu hafa verið upphafsstafir í lit.
Band frá nóvember 1965. Pappakápa. Blöð fest á móttök.
Uppruni og ferill
Blöðin eru tímasett til upphafs 14. aldar í Katalog I, bls. 119, en c1325 í ONPRegistre, bls. 434.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog I, bls. 117-21 (nr. 199). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.
Gert við og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1965.
- Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre | ed. Den arnamagnæanske kommision | ||
Einar Ól. Sveinsson | „Um handrit Njálssögu“, Skírnir | 1952; 126: s. 114-152 | |
Einar Ól. Sveinsson | Studies in the manuscript tradition of Njálssaga, | 1953; 13 |