Skráningarfærsla handrits

AM 162 A zeta fol.

Egils saga Skallagrímssonar ; Ísland, 1250-1300

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Egils saga Skallagrímssonar
Athugasemd

Þrjú brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Niðurlag

ok h[idl]ttu þar menn at mal[idl]

1.2 (2r-3v)
Enginn titill
Niðurlag

mega yð[rrot] fagna

1.3 (4r-4v)
Enginn titill
Niðurlag

upp gongu eða e[idl]g[idl]

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
4 blöð (186 null x 128 null).
Umbrot

Ástand

  • Blöðin eru sködduð hér og þar og að auki hefur verið skorið af bl. 2-3.
  • Skriftin er upplituð og máð, einkum á 1. og 4. síðu.
  • Upphafsstafir virðast hafa verið skýrðir upp.

Skreytingar

Upphafsstafir eru í lit.

Band

Band frá 1995. Pappakápa, bl. fest á móttök inn í japanpappír.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til seinni hluta 13. aldar í  ONPRegistre , bls. 434 (sjá einnig Early Icelandic Script , bls. xxxix (nr. 59)), en í  Katalog I , bls. 116, til 13. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 114-17 (nr. 198). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Titill: AM 162 A (ypsilon, delta, zeta, þeta) fol (Reykjavík),
Ritstjóri / Útgefandi: Kjeldsen, Alex Speed
Umfang: s. 51-208
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Palæografi. B. Norge og Island, Nordisk kultur
Umfang: 28:B
Höfundur: Lindblad, Gustaf
Titill: Studier i Codex Regius av äldre eddan
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: On the structure, format, and preservation of Möðruvallabók, Gripla
Umfang: 21
Höfundur: Males, Mikael
Titill: , Egill och Kormákr - tradering och nydikting
Umfang: 1
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×

Lýsigögn