Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 162 A þeta fol.

Skoða myndir

Egils saga Skallagrímssonar; Ísland, 1240-1260

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Markússon 
Fæddur
1674 
Dáinn
1707 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnheiður Jónsdóttir 
Fædd
1646 
Dáin
10. apríl 1715 
Starf
Biskupsfrú, biskupsekkja 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Egils saga Skallagrímssonar
Aths.

Þrjú brot.

(1r-v)
Enginn titill
Upphaf

… nú fara fyrst …

Niðurlag

„… þar Þórdís er át(ti) …“

(2r-2v)
Egils saga Skallagrímssonar
Upphaf

>… og þeir bræður …

Niðurlag

„… Ekki vil eg ber(jast) …“

(3r-4v)
Egils saga Skallagrímssonar
Upphaf

… er þeir eru ósáttir …

Niðurlag

„… En þó mun Ölvaldi þykja ó(sannligt) …“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
4 blöð (248 mm x 144 mm).
Tölusetning blaða

Blöðin eru blaðmerkt síðar með bleki, 1-4.

Kveraskipan

Stök blöð.

Ástand

 • Blöðin eru skítug og dökk.
 • Á 1r er eyða þar sem lítillega vantar í textann (einn vísuhelming).
 • Bl. 2 er nokkuð skaddað að ofanverðu.
 • Skorið hefur verið ofan af bl. 3 (um það bil tíu línur vantar).
 • Saumgöt eru á bl. 2-3.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 192-195 mm x 95-100 mm.
 • Línufjöldi er 40.
 • Gatað hefur verið fyrir línum.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Á ytri spássíu 3v hefur Árni Magnússon skrifað (líklega 1704): „Frá Pétri Markússyni 1704“.
 • Hvert blað hefur nýlega verið merkt á neðri spássíu með titli sögunnar og vísað í blaðsíðutöl.

Band

Band frá 1995 (244 mm x 238 mm). Pappakápa, bl. fest á móttök inn í japanpappír, ofinn líndúkur kili. Handritið liggur í öskju með öðrum AM 162 a fol.-handritum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 13. aldar í Katalog I, bls. 116, en til miðrar aldarinnar í ONPRegistre, bls. 434 (sjá einnig Early Icelandic Script, bls. xxvi (nr. 39).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Pétri Markússyni 1704 (sjá ytri spássíu 3v). Áður átti það Ragnheiður Jónsdóttir í Gröf á Höfðaströnd.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í Kaupmannahöfn í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
ONPRegistre
Early Icelandic Script as illustrated in vernacular texts from the twelfth and thirteenth centuries, Íslenzk Handrit, Series in folioed. Hreinn Benediktsson1965; II
Palæografisk atlas. Oldnorsk-islandsk afdeling / udgivet af Kommissionen for det arnamagnæanske legat
Michael Chesnutt„On the structure, format, and preservation of Möðruvallabók“, Gripla2010; 21: s. 147-167
Finnur Jónsson„Overgangen -ö (ø) u i islandsk“, Arkiv för nordisk filologi1919; 35: s. 314-320
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Haraldur Bernharðsson„Skrifandi bændur og íslensk málsaga. Vangaveltur um málþróun og málheimildir“, Gripla2002; 13: s. 175-197
Haraldur Bernharðsson„Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð“, Gripla2004; 15: s. 121-151
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
„AM 162 A (ypsilon, delta, zeta, þeta) fol (Reykjavík)“, ed. Alex Speed Kjeldsens. 51-208
Alex Speed KjeldsenFilologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna, 2013; Supplementum 8
Emily Lethbridge„„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga“, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: s. 53-89
Emily Lethbridge„The Icelandic saga and saga landscapes“, Gripla2016; 27: s. 51-92
Gustaf LindbladStudier i Codex Regius av äldre eddan
„"Syvende og ottende brudstykke". Fragmentet AM 325 IV α 4to“, ed. Jonna Louis-Jensens. 31-60
Mikael MalesEgill och Kormákr - tradering och nydikting, 2011; 1: s. 115-146
Ólafur Halldórsson„Nema skyld nauðsyn banni“, Lygisögur sagðar Sverri Tómassyni fimmtugum 5. apríl 19911991; s. 73-77
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Matteo Tarsi„Instances of loanword/native word textual variation in the manuscript transmission of Egils saga Skallagrímssonar and Gísla saga Súrssonar“, Scripta Islandica2019; 70: s. 87-104
Ole Widding„Håndskriftanalyser. Én eller flere skrivere“, s. 81-93
Þorgeir SigurðssonHví skal eigi drepa Egil?, Són2018; 16: s. 13-33
« »