Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 162 A epsilon fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Egils saga Skallagrímssonar; Ísland, 1390-1410

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Vigfússon 
Fæddur
13. mars 1827 
Dáinn
31. janúar 1899 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Gefandi; Skrifari; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Egils saga Skallagrímssonar
Aths.

Þrjú brot.

(1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

[Yn]guar þektíz þat

Niðurlag

„þo ſ kal nv v ıd ganga“

(2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

þeı m endanum er logandı var

Niðurlag

„þeı ? d?uckv ?y? ſt ſueıtar“

(3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

Egıll er engí e?tı nga madr

Niðurlag

„Ba? ek þegılſ lo? o? þagnar… a? ıotun ſ ?æge“

Aths.

Í 18.-19. vísu Höfuðlausnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
3 blöð (220 mm x 162 mm).
Ástand

  • Öll blöðin virðast hafa verið notuð til bókbands.
  • Bl. 3v er mjög máð og illlæsilegt.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Eyður fyrir fyrirsagnir.

Eyður fyrir upphafsstafi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Neðst til hægri á bl. 1r með unglegri hendi: „ur Eigils Sỏgu“.
  • Efst til hægri á bl. 3r: „ur Eigils Sỏgu Skallagrims sonar“.

Band

Band frá 1995. Pappakápa, bl. fest á móttök inn í japanpappír.

Fylgigögn
Fasturseðill (165 mm x 102 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: „Frá séra Snorra Jónssyni 1721 er úr Egils sögu Skallagrímssonar.“

Athugagrein eftir Guðbrand Vigfússon er telur að þessi blöð séu úr handriti því sem séra Ketill Jörundsson notaði þegar hann skrifaði AM 453 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett um 1400 í Katalog I, bls. 115 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 434).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 114-17 (nr. 198). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í Kaupmannahöfn í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
« »