Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 162 A alfa fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Egils saga Skallagrímssonar; Ísland, 1500-1600

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Arason 
Fæddur
1684 
Dáinn
19. janúar 1728 
Starf
Kapteinn 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Egils saga Skallagrímssonar
Aths.

Þrjú brot.

(1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

med aullv oſkyllt

Niðurlag

„En e? þv“

(2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

ſlikt ſagt enn þorol? ur

Niðurlag

? ara a?iall en ſem“

(3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

er ſ agt. at a?menn konungs

Niðurlag

„þviat ? ?iſa? uoru þa o? an komner“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerking á neðri spássíu með yngri hendi og á efri spássíum með annarri hendi.

Ástand

Bl. 3 skaddað að ofanverðu.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titill á neðri spássíu með yngri hendi.

Band

Band frá 1995. Pappakápa, bl. fest á móttök inn í japanpappír.

Band frá c1880-1920.

Fylgigögn
Tveir seðlar með hendi :

  • Seðill 1(153 mm x 96 mm): „Úr Egils sögu Skallagrímssonar. Ad fragm 1um.“
  • Seðill 2(145 mm x 134 mm): „Frá Lokinhömrum komið til Magnúsar Arasonar 1705.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til 16. aldar í Katalog I, bls. 114 (sjá einnig ONPregistre, bls. 433).

Ferill

Handritið er frá Lokinhömrum en var komið til Magnúsar Arasonar 1705 (sjá seðil).

Aðföng

19. september 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 114 (nr. 198). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. HB tölvuskráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í Kaupmannahöfn í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.

Bundið í Kaupmannahöfn c1880-1920.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Brennu-Njáls saga, ed. Einar Ólafur Sveinsson1954; XII
Björn Karel Þórólfsson„Droplaugarsonasaga“, Festskrift til Finnur Jónsson1928; s. 45-66
Michael Chesnutt„Tekstkritiske bemærkninger til C-redaktionen af Egils saga“, s. 228-262
Egils saga Skallagrímssonar, tilligemed Egils större kvad, ed. Finnur Jónsson1886-1888; 17
Peter Foote„[Introduction]“, A Saga of St. Peter the apostle : Perg. 4:0 nr. 19 Royal Library Stockholm [Introduction]1990; s. 11-65
Austfirðinga sögur, ed. Jakob Jakobsen1902-1903; 29
The Story of Jonatas in Iceland, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Peter A. Jorgensen
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1938; 13:1
Kristian Kålund„Droplaugarsona-saga i den ved brudstykket AM 162 fol. repræsenterede bearbejdels“, Arkiv för nordisk filologi1885; 3: s. 20 s.
Ólafur HalldórssonÓlafs saga Tryggvasonar en mesta, 1958; 1
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Sigfús Blöndal„Um uppruna Eyrbyggju“, Festskrift til Finnur Jónsson1928; s. 15-28
Egils saga Skalla-Grímssonar, ed. Sigurður Nordal1933; 2
Bjarni EinarssonLitterære forudsætninger for Egils saga, 1975; 8: s. 299
Bjarni Einarsson„Um Eglutexta Möðruvallabókar í 17du aldar eftirritum“, Gripla1993; 8: s. 7-54
Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson2001; 19
Michael ChesnuttEgils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen, 2006; 21
Haraldur Bernharðsson„Göróttur er drykkurinn. Fornmálsorð í nútímabúningi“, Gripla2006; 17: s. 37-73
Jakob Benediktsson„Introduction“, Catilina and Jugurtha by Sallust and Pharsalia by Lucan in Old Norse Rómverjasaga AM 595 a-b 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1980; 13: s. 7-24
Jón Helgason„Athuganir um nokkur handrit Egils sögu“, Nordæla1956; s. 110-148
Jón Helgason„Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)“, s. 1-97
Jón Helgason„Småstykker 1-8“, s. 394-410
Jón Helgason„Observations on some manuscripts of Egils saga“, s. 3-47
Jónas Kristjánsson„Kveðskapur Egils Skallagrímssonar“, Gripla2006; 17: s. 7-35
Emily Lethbridge„„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga“, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: s. 53-89
Hallvard Mageröy„Dei to gjerdene (versjonane) av Bandamanna saga“, Arkiv för nordisk filologi1966; 81: s. 75-108
Didrik Arup Seip„Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den“, 1957; s. 81-207
Sverrir Tómasson„Formáli málfræðiritgerðanna fjögurra í Wormsbók“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 199-217
Matteo Tarsi„Instances of loanword/native word textual variation in the manuscript transmission of Egils saga Skallagrímssonar and Gísla saga Súrssonar“, Scripta Islandica2019; 70: s. 87-104
C. R. Unger„Fortsatte bemærkninger om islandske haandskrifter“, Arkiv för nordisk filologi1894; 10: s. 188-191
« »