Skráningarfærsla handrits
AM 162 A alfa fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Egils saga Skallagrímssonar; Ísland, 1500-1600
[This special character is not currently recognized (U+f10d).]
[This special character is not currently recognized (U+f20e).]
Innihald
Egils saga Skallagrímssonar
Þrjú brot.
Enginn titill
Enginn titill
Enginn titill
„er ſ agt. at a?menn konungs“
„þviat ? ?iſa? uoru þa o? an komner“
Lýsing á handriti
Blaðmerking á neðri spássíu með yngri hendi og á efri spássíum með annarri hendi.
Bl. 3 skaddað að ofanverðu.
Titill á neðri spássíu með yngri hendi.
Band frá 1995. Pappakápa, bl. fest á móttök inn í japanpappír.
Band frá c1880-1920.
Uppruni og ferill
Blöðin eru tímasett til 16. aldar í Katalog I, bls. 114 (sjá einnig ONPregistre, bls. 433).
Handritið er frá Lokinhömrum en var komið til Magnúsar Arasonar 1705 (sjá seðil).
19. september 1996.
Aðrar upplýsingar
Gert við og bundið í Kaupmannahöfn í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.
Bundið í Kaupmannahöfn c1880-1920.
- Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.