Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 148 fol.

Skoða myndir

Gísla saga Súrssonar; Ísland, 1651

Nafn
Þorleifur Magnússon 
Fæddur
1581 
Dáinn
1652 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorbjörg Vigfússdóttir 
Fædd
1651 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-40r)
Gísla saga Súrssonar
Titill í handriti

„Saga af Gísla Súrssyni.“

Upphaf

[Þ]að er upphaf á sögu þessari að Hákon konungur Aðalsteinsfóstri réð fyrir Noregi …

Niðurlag

„… Víða hefir hann búið á Mýrum og eru menn komnir frá honum. “

Baktitill

„Lúku vér hér Gísla sögu Súrssonar. Guð gefi alla góða daga utan enda. Amen.“

Skrifaraklausa

„Þessi saga er skrifuð eftir sögubók Þorleifs Magnússonar á Hlíðarenda, anno 1651, enduð 17. mars í Villingaholti .“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur egglaga gluggum (vatnsmerki 2 og 3) // Mótmerki: Fangamark PH IS5000-02-0148_12r ( 1-3 , 5 , 7 , 12-13 , 15 , 17 , 20? , 22 , 24-25 , 28 , 30 , 36-40 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur egglaga gluggum 1 IS5000-02-0148_21r ( 4 , 8 , 10-11 , 14 , 16 , 19 , 21 , 27 , 29 , 31-32 , 34-35 ) // Mótmerki: Vatnsmerki 1.

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur egglaga gluggum 2 IS5000-02-0148_33r ( 6 , 9 , 18 , 23 , 26 , 33 ) // Mótmerki: Vatnsmerki 1.

Blaðfjöldi
ii + 40 blöð + ii blöð (287 mm x 185 mm); blað 40v er autt.
Tölusetning blaða

 • Seinni tíma tölusetning blaða. Blöð 1, 5, 10 o.s.frv. eru tölusett með svörtu bleki; önnur blöð eru tölusett með rauðum lit.

Ástand

 • Víða eru blettir á spássíum og leturfleti (sjá blað 35, 27, 28).
 • Texti sést almennt í gegn; mismikið en víðast allnokkuð (sjá blað 17,33 og víðar).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 235 mm x 132 mm.
 • Línufjöldi er ca 23-24.
 • Eyður fyrir upphafsstafi; á stöku stað er þó skreyttur upphafsstafur, s.s. á blöðum 4, 9v og 34v.

Skrifarar og skrift

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Vísur eru tölusettar á spássíum (síðari tíma gjörningur sjá t.d. blöð 22r, 23v, 24v og víðar).

Band

Band (292 mm x 190 mm x 13 mm): Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli (bókfellsband). Blár safnmarksmiði á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi nánar tiltekið í Villingaholti árið 1651 (sbr. blað 40r).

Þetta er uppskrift eftir skinnbókinni AM 556 a 4to (sbr. saurblað 2v).

AM 148 fol. var upprunalega hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 13 fol., AM 34 II fol., AM 49 fol. og AM 113 b fol. (113 c var sett í stað b þegar það var skorið úr bókinni) og AM 185 fol. (sbr. Agnete Loth og Jón Helgason).

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Þorbjargar Vigfúsdóttur en Árni Magnússon fékk hana frá Þórði Jónssyni (sbr. Agnete Loth og Jón Helgason).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 27. nóvember 1885 Katalog I; bls. 103-104 (nr. 177), VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 24. nóvember 2008,, yfirfór í september 2009; lagfærði í nóvember 2010. ÞÓS skráði 19. júní 2020.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Negatíf örfilma gerð 1995 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 421).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Jón Helgason„Småstykker 1-5“, s. 350-363
Jón Helgason„Sylloge sagarum. Resenii bibliotheca. Vatnshyrna“, s. 9-53
Membrana Regia Deperdita, ed. Agnete Loth1960; 5: s. xcv, 248 s.
« »