Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 143 fol.

Víga-Glúms saga ; Ísland, 1650-1699

Innihald

(1r-34r)
Víga-Glúms saga
Titill í handriti

Hér byrjar Glúms sögu

Vensl

Uppskrift eftir AM 160 fol..

Upphaf

Helgi hét maður og var kallaður Helgi hinn magri …

Niðurlag

… allra vígra manna hér á landi.

Skrifaraklausa

Omnia tunc bona sunt, clasula quando bona est. K.H.S. meh.

Baktitill

Og lýkur þar sögu Glúms Eyjólfssonar.

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam ( 1 , 4-5 , 7 , 10-11 , 13-14 , 16 , 22-24 , 28-32 ) // Mótmerki: Fangamark PD ( 2? , 6 , 8-9 , 12 , 15 , 17-21 , 25-27 , 33-34 ).

Blaðfjöldi
ii + 34 + ii blöð (298 mm x 214 mm). Blað 34v er autt.
Tölusetning blaða

  • Fimmta hvert blað merkt með svörtu bleki með síðari tíma hendi.
  • Handritið er blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 1-34.

Kveraskipan

8 kver:

  • I: spjaldblað - fremra saurblað 2 (eitt tvinn + tvö blöð, seðill á milli spjaldblaðs og fremra saurblaðs)
  • II: bl. 1-6 (3 tvinn: 1+6, 2+5, 3+4)
  • III: bl. 7-12 (3 tvinn: 7+12, 8+11, 9+10)
  • IV: bl. 13-18 (3 tvinn: 13+18, 14+17, 15+16)
  • V: bl. 19-24 (3 tvinn: 19+24, 20+23, 21+22)
  • VI: bl. 25-30 (3 tvinn: 25+30, 26+29, 27+28)
  • VII: bl. 31-34 (2 tvinn: 31+34, 32+33)
  • VIII: aftara saurblað 1 - spjaldblað (eitt blað + eitt tvinn)

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 240-245 mm x 150-155 mm.
  • Línufjöldi 28-32.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift

Með hendi Kolbeins Hannessonar (sbr. skrifaraklausu á bl. 34r), kansellískrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band frá 1910-1920 (302 mm x 215 mm x 14 mm). Pappaspjöld klædd brúnum marmarapappír, bókfell á kili.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti (tvídálka).

Fylgigögn

Seðill á fremra saurblaði rektó (131 mm x 132 mm) með hendi Árna Magnússonar: Frá assessor Thormod Torvesens enke. Úr num. 16. Er confererað við Víga-Glúms sögu í Güldenlöves bók sem magister Björn gaf honum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var nr. XVI fol. í safni Þormóðs Torfasonar en Þormóður hafði fengið hana frá sr. Torfa Jónssyni í (sbr. AM 435 b 4to, bl. 9r-9v). Árni Magnússon fékk bókina frá ekkju Þormóðs og tók í sundur árið 1720 (sbr. seðil og AM 435 b 4to, bl. 9r-v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. september 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

EM uppfærði kveraskipan 20. júní 2023. ÞÓS skráði 18. júní 2020.ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P5 12. september - 2. desember 2008. DKÞ færði inn grunnupplýsingar 17. september 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 28. apríl 1887 (sjá Katalog I 1889:101 (nr. 172)

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Opuscula I,
Umfang: XX
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , On the origin of two Icelandic manuscripts in the Royal Library in Copenhagen
Umfang: s. 143-150
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn