Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 143 fol.

Skoða myndir

Víga-Glúms saga; Ísland, 1650-1699

Nafn
Kolbeinn Hannesson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
23. ágúst 1702 
Dáinn
2. júlí 1757 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Torfi Jónsson 
Fæddur
9. október 1617 
Dáinn
20. júlí 1689 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gaulverjabær 
Sókn
Gaulverjabæjarheppur 
Sýsla
Árnessýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-34r)
Víga-Glúms saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Glúms sögu“

Upphaf

Helgi hét maður og var kallaður Helgi hinn magri …

Niðurlag

„… allra vígra manna hér á landi.“

Baktitill

„Og lýkur þar sögu Glúms Eyjólfssonar.“

Skrifaraklausa

„Omnia tunc bona sunt, clasula quando bona est. K.H.S. meh.“

Vensl

Uppskrift eftir AM 160 fol..

Tungumál textans

Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam ( 1 , 4-5 , 7 , 10-11 , 13-14 , 16 , 22-24 , 28-32 ) // Mótmerki: Fangamark PD ( 2? , 6 , 8-9 , 12 , 15 , 17-21 , 25-27 , 33-34 ).

Blaðfjöldi
ii + 34 + ii blöð (298 mm x 214 mm). Blað 34v er autt.
Tölusetning blaða

 • Fimmta hvert blað merkt með svörtu bleki með síðari tíma hendi.
 • Handritið er blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 1-34.

Kveraskipan

Sex kver.

 • Kver I: bl. 1-6, 3 tvinn.
 • Kver II: bl. 7-12, 3 tvinn.
 • Kver III: bl. 13-18, 3 tvinn.
 • Kver IV: bl. 19-24, 3 tvinn.
 • Kver V: bl. 25-30, 3 tvinn.
 • Kver VI: bl. 31-34, 2 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 240-245 mm x 150-155 mm.
 • Línufjöldi 28-32.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift

Með hendi Kolbeins Hannessonar (sbr. skrifaraklausu á bl. 34r), kansellískrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band frá 1910-1920 (302 mm x 215 mm x 14 mm). Pappaspjöld klædd brúnum marmarapappír, bókfell á kili.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti (tvídálka).

Fylgigögn

Seðill á fremra saurblaði rektó (131 mm x 132 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Frá Assessor Thormod Torfasonar Enke. Úr num. 16. Er confererad við Víga-Glúms sögu í Gülden löves bók, sem Magister Björn gaf honum.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var nr. XVI fol. í safni Þormóðs Torfasonar en Þormóður hafði fengið hana frá sr. Torfa Jónssyni í (sbr. AM 435 b 4to, bl. 9r-9v). Árni Magnússon fékk bókina frá ekkju Þormóðs og tók í sundur árið 1720 (sbr. seðil og AM 435 b 4to, bl. 9r-v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. september 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞÓS skráði 18. júní 2020.ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P5 12. september - 2. desember 2008. DKÞ færði inn grunnupplýsingar 17. september 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 28. apríl 1887 (sjá Katalog I 1889:101 (nr. 172)

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Desmond Slay„On the origin of two Icelandic manuscripts in the Royal Library in Copenhagen“, s. 143-150
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
Opuscula I, 1960; XX
« »