Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 138 fol.

Skoða myndir

Vatnsdæla saga; Ísland, 1640-1643

Nafn
Jón Gíslason 
Starf
Is refered to as "Grandfather Jón" ("Jón afi") in AM 64 8vo. 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Gissurarson 
Fæddur
1590 
Dáinn
5. nóvember 1648 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hákonarson 
Fæddur
1658 
Dáinn
1748 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ehlert, Otto 
Starf
Binder 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-40r)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

„Þessi saga kallast Vatnsdæla.“

Upphaf

Maður er nefndur Ketill …

Niðurlag

„… hann var rétttrúaður maður og elskaði Guð.“

Baktitill

„Og endum vér þar Vatnsdæla sögu.“

Aths.

Niðurlag Eyrbyggju, sbr. Katalog I (ógreinilegt), er í 11 efstu línunum á blaði 1r, yfirstrikað.

Tungumál textans

Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki í skreyttum hringlaga ramma. Fyrir innan er tré með þremur akörnum, fangamark PK og kóróna efst IS5000-02-0138_1v IS5000-02-0138_24v // Ekkert mótmerki ( 1 , 4-5 , 8-11 , 17-19 , 23-24 , 28-30 , 32-35 ).

Blaðfjöldi
ii + 40 blöð (287 mm x 190 mm); blað 40v er autt.
Tölusetning blaða

 • Eldri blaðsíðumerking 1-79; síðari tíma blaðmerking.

Ástand

 • Ellefu efstu línurnar á blaði 1r eru yfirstrikaðar; þar um ræðir niðurlag annarrar sögu (Eyrbyggju, sbr. Katalog I; mjög ógreinilegt).

 • Blekblettir eru víða.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 240 mm x 145 mm.

 • Línufjöldi er ca 38-40.

 • Eyða fyrir fyrsta upphafsstaf (sjá blað 1r).

Skrifarar og skrift

 • Með hendi Jóns Gissurarsonar (léttiskrift) að undanskildu niðurlagi sögunnar á blaði 40r. Skrifari þess er óþekktur; léttiskrift.

Nótur

 • Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Neðri helmingur blaðs 40r er skrifaður seinna á vegum Árna Magnússonar.
 • Athugasemdir og lesbrigði á spássíum og á milli lína.
 • Sums staðar er texti undirstrikaður, sbr. t.d. á blöðum 11r og 13r.

Band

 • Band (290 mm x 190 mm x 10 mm) frá 1911-1913. Bókfell á kili, pappírsklæðning.

 • Band er frá 1700-1730. Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum (nú í Acc 7).

Fylgigögn

 • Á saurblaði 1v er seðill merktur „Fra Universitetsbiblioteket Kristiania 22.2.1922.“ Hann er undirritaður af „Wilhelm Mèunthe“ „Til Universitetsbiblioteket i Kjöbenhavn.“Neðarlega á seðli er athugsemd Finns Jónssonar.
 • Á saurblaði 2r eru tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  1) (97 mm x 149 mm): „Vatnsdæla saga með hendi Jóns Gissurssonar. Úr bók í folio (eldri en 1643) er ég fékk af Sveini Torfasyni 1704. Er (sem mér virðist) skrifuð eftir einni bók in folio með hendi séra Jóns í Villingaholti, sem nú er eign Jóns Hákonarsonar á Vatnshorni.“

  2) (228 mm x 166 mm): „[efst á seðlinum:] Vatnsdæla sögu þessa bið ég að samanlesist við bók monsieur Jóns Hákonarsonar, svo að hún verði orðrétt samhljóða. Um bókstöfunina hirði ég eigi mjög því hún er ómerkileg í hvorri tveggja bókanna. Það sem eigi stendur í bók monsieur Jóns Hákonar bið ég allt útdragist en þó svo að lesið verði. [neðst á seðlinum:] Þessi Vatnsdæla saga er nú samanlesin við áðurnefnda bók, monsieur J.H.S. svo hún er orðrétt við hina samhljóða, en það sem eigi er að finna í bók monsieur Jóns er allt undirdregið í þessari. Við Bókstöfuninni hrærði ég ekkert. Kom frá Íslandi frá Magnúsi Einarssyni 1727.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Jón Gissurarson skrifaði það fyrir 1643 (sbr. seðil) og er það tímasett til um 1640 í Katalog I, bls. 99.

Það var upprunalega hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 126 fol., AM 136 fol., AM 165 f fol. og hluta AM 165 m fol.

Árni taldi handritið skrifað eftir bók Jóns Hákonarsonar á Vatnshorni í fol. í uppskrift Jóns Erlendssonar í Villingaholti. Hann fékk svar þar að lútandi frá Magnúsi Einarssyni en hann virðist hafa borið handritin saman að tilmælum Árna (sbr. seðil).

Á saurblaði 1v er seðill með athugasemdum Wilhelms Mèunthe við þessa tilgátu Árna.

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá Sveini Torfasyni árið 1704 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 25. nóvember 1885 Katalog I; bls. 99-100 (nr. 167), DKÞ skráði 13. september 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 21. og 24. nóvember 2008; lagfærði í nóvember 2010. ÞÓS skráði 18. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Bundið af Otto Ehlert 1911-1913.

Bundið í Kaupmannahöfn 1700-1730. Það band er nú í Acc 7.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Erik EggenThe Sequences of the Archbishopric of Nidarós I: Text, 1968; XXI
Erik EggenThe Sequences of the Archbishopric of Nidarós II: Facsimiles, 1968; XXII
Vatnsdæla saga. Hallfreðar saga. Kormáks saga. Hrómundar þáttr halta. Hrafns þáttr Guðrúnarsonar, ed. Einar Ól. Sveinsson1939; 8
Vatsdæla saga, ed. Finnur Jónsson1934; 58
Agnete Loth„Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter“, s. 113-142
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
« »