Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 124 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Laxdæla saga — Eyrbyggja saga; Ísland, 1675-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
1644 
Dáinn
1718 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1v-83v)
Laxdæla saga
2(84r-137r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

„Hér byrjast saga sú er Eyrbyggja heitir“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 stórir hringir á staf og 2 bókstafir fyrir neðan // Ekkert mótmerki ( 2 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð 1 // Mótmerki: Stakir bókstafir 1, virðist vera PD ( 3 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð 2 // Mótmerki: Stakir bókstafir 2, keðja á milli stafa, virðist vera CD ( 4-5 , 8-9 , 12-15 , 20-21 , 23 , 25 , 28-29 , 32-33 , 38 , 40 , 42-47 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 7 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki ( 6-7 , 10-11 , 16-19 , 22 , 24 , 26-27 , 30-31 , 34-37 , 39 , 41 , 48-51 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Dárahöfuð 3 // Mótmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki, virðast vera bókstafir PL ( 52-55 , 63 , 65-69 , 71 , 73 , 83 , 88-91 , 96-99 , 104-108 , 110-111 , 114 , 116-119 , 124-127 , 135-137 , blöð 90-91 eru nokkuð óskýr í handriti).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Dárahöfuð 3, með 7 litlum bjöllum á kraga, stór Hermes kross, 3 stórir hringir á staf // Ekkert mótmerki ( 56-62 , 64 , 70 , 72 , 74-79 , 84-87 , 92-95 , 100-103 , 109 , 112-113 , 115 , 120-123 , 128-134 ).

Blaðfjöldi
137 blöð (306 mm x 190 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 1 innskotsblað, skrifað á versósíðu með annarri hendi. Árni Magnússon hefur og bætt við fyrirsögn á bl. 1v (með ungri hendi): „Hier byriar ſu ſaga, er | Laxdæla | er kỏllud“.
  • Neðst á bl. 84r er athugasemd Árna þess efnis að Eyrbyggja saga sé, eins og Laxdæla saga, með hendi sr. Jóns Ólafssonar í Fellsmúla (sbr. einnig seðil).

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Fylgigögn

Seðill (143 mm x 162 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Laxdæla saga. Er víða öðruvísi en almennilegar, og sumstaðar rétt, þar sem frá hinum víkur. Hún er óefað deriverud úr fragmento membraneo in 4to, sem ég á, hvar á er framan af Eyrbyggja sögu og úr Grettis sögu. Þetta exemplar er með hendi séra Jóns Ólafssonar í Fellsmúla. Eyrbyggja saga mð sömu hendi séra Jóns Ólafssonar.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af sr. Jóni Ólafssyni í Fellsmúla, Rangárvallasýslu (sbr. seðill). Tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 89.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 89 (nr. 153). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. DKÞ skráði 5. september 2001. ÞÓS skráði 15. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 16. nóvember 1977.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttur, ed. Einar Ól. Sveinsson1934; 5
Wilhelm Heizmann„Kannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Großen Moralia in Iob?“, s. 194-207
Jónas Kristjánsson„Tólf álna garn“, Festskrift til Ludvig Holm-Olsen1984; s. 207-214
Jónas Kristjánsson„Tólf álna garn“, Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir, ed. Þórður Ingi Guðjónsson2015; 90: s. 171-180
Laxdæla saga, ed. Kristian Kålund1889; 19
Ólafur Halldórsson„Morgunverk Guðrúnar Ósvífursdóttur“, Skírnir1973; 147
Forrest S. ScottEyrbyggja saga. The vellum tradition, 2003; 18
« »