Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 119 fol.

Skoða myndir

Sturlunga saga — Árna saga biskups; Noregur, 1690-1697

Nafn
Ásgeir Jónsson 
Dáinn
27. ágúst 1707 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-282v)
Sturlunga saga
Aths.

Útdráttur, án þáttaskiptingar.

Kafla 17-24 vantar í bæði frumrit og útdrátt en handritið er skrifað eftir AM 439 4to (sjá: uppruna)

1.1(1r-12v)
Íslendinga sagan mikla í stutt mál saman tekin svo skýrir frá þeim stærstu ti...
Titill í handriti

„Íslendinga sagan mikla í stutt mál saman tekin svo skýrir frá þeim stærstu tilburðum sem á landinu hafa skeð í þann tíma í fljótri yfirferð.“

Upphaf

Hjör konungur son Álfs konungs …

Niðurlag

„… var að fóstri með Þorgrími Sveinssyni að Brunná.“

1.2(12v-13r)
Ættartala frá eftirkomendum Sæmundar hins fróða, þeim Oddaverjum.
Titill í handriti

„Ættartala frá eftirkomendum Sæmundar hins fróða, þeim Oddaverjum.“

Upphaf

Sæmundur hinn fróði átti Guðrúnu dóttur Kolbeins …

Niðurlag

„… Af Loðmundi Sæmundarsyni er og mikill ættbogi.“

Efnisorð
1.3(13r-13v)
Ættartala frá Snorra goða til Kolbeins unga.
Titill í handriti

„Ættartala frá Snorra goða til Kolbeins unga.“

Upphaf

Ketilbjörn Arnórsson átti Ingunni dóttur Þorsteins Snorrasonar …

Niðurlag

„… Páll og Valgerður.“

Efnisorð
1.4(13v-14r)
Ættartala Svínfellinga, Þorvarðs og Odds sem féll í Geldingaholti, item Sæmun...
Titill í handriti

„Ættartala Svínfellinga, Þorvarðs og Odds sem féll í Geldingaholti, item Sæmundur og Guðmundur sem Ögmundur lét drepa.“

Upphaf

Sigmundur Þorgilsson átti Halldóru dóttur Skeggja Bjarnasonar …

Niðurlag

„… Þorgilssonar, Þorgeirssonar, Þórðarsonar Freysgoða.“

Efnisorð
1.5(14r-15r)
Ættartala frá Snorra goða til Sturla Þórðarsonar og annarra Sturlunga, ættman...
Titill í handriti

„Ættartala frá Snorra goða til Sturla Þórðarsonar og annarra Sturlunga, ættmanna hans.“

Upphaf

Þórður sonur Gils Snorrasonar …

Niðurlag

„… Oddný hét hennar móðir.“

Efnisorð
1.6(15r-25r)
Ættartala Eyfirðinga frá Hámundi heljarskinni
Titill í handriti

„Ættartala Eyfirðinga frá Hámundi heljarskinni“

Upphaf

Þorsteinn er kallaður var ranglátur bjó á Grund í Eyjafirði …

Niðurlag

„… alvitrastur og hófsamastur.“

Efnisorð
1.7(25r-29v)
Lítið ágrip um ætt og uppruna Guðmundar biskups.
Titill í handriti

„Lítið ágrip um ætt og uppruna Guðmundar biskups.“

Upphaf

Þorgeir Hallason bjó undir Hvassafelli í Eyjafirði …

Niðurlag

„… er Guðmundur vetri miður en þrítugur.“

Efnisorð
1.8(29v-54r)
Nú fellur til saga Guðmundar hins dýra eftir ártalinu í stystu yfirferð.
Titill í handriti

„Nú fellur til saga Guðmundar hins dýra eftir ártalinu í stystu yfirferð.“

Upphaf

Guðmundur hét bóndi Eyjólfsson …

Niðurlag

„… Kolbeini líkaði illa, Sighvati verr.“

1.9(54r-57r)
Hér segir frá upphafi Haukdælingaættar
Titill í handriti

„Hér segir frá upphafi Haukdælingaættar“

Upphaf

Ketilbjörn Ketilsson, maður norrænn …

Niðurlag

„… þá Hjörr (er jarl varð), þá Kolfinna.“

1.10(57r-64r)
Nú víkur máli til Guðmundar prests Arasonar er biskup varð að Hólum
Titill í handriti

„Nú víkur máli til Guðmundar prests Arasonar er biskup varð að Hólum“

Upphaf

Einum vetri eftir deilur þeirra Sæmundar Jónssonar …

Niðurlag

„… var hann með Nikulási biskupi.“

1.11(64r-97r)
Nú fellur til saga af Hrafni Sveinbjarnarsyni; um skipti þeirra Þorvalds Vatn...
Titill í handriti

„Nú fellur til saga af Hrafni Sveinbjarnarsyni; um skipti þeirra Þorvalds Vatnsfirðings“

Upphaf

Þar tekur til frásagnar …

Niðurlag

„… griðum og skildu við það.“

1.12(97r-114v)
Hér hefur sögu Þorvaldssona, Þórðar og Snorra
Titill í handriti

„Hér hefur sögu Þorvaldssona, Þórðar og Snorra“

Upphaf

Drottinsdaginn eftir brennu …

Niðurlag

„… hafði goldið honum.“

1.13(114v-135r)
Saga Órækju Snorrasonar
Titill í handriti

„Saga Órækju Snorrasonar“

Upphaf

Órækja Snorrason gerði bú í Deildartungu um vorið …

Niðurlag

„… dó Flosi munkur Bjarnason og Digur-Helgi.“

1.14(135r-168r)
Saga Gissurar Þorvaldssonar
Titill í handriti

„Saga Gissurar Þorvaldssonar“

Upphaf

Gissur Þorvaldsson bjó að Reykjum …

Niðurlag

„… vináttu þeirra frænda, var það og auðvelt.“

1.15(168r-203r)
Saga Þórðar Sighvatssonar kakala, fyrst um skipti þeirra Kolbeins unga og Þór...
Titill í handriti

„Saga Þórðar Sighvatssonar kakala, fyrst um skipti þeirra Kolbeins unga og Þórðar í allra stystu yfirferð.“

Upphaf

Einum vetri eftir lát Snorra …

Niðurlag

„… komu allir heilir heim aftur til Noregs.“

1.16(203r-207r)
Um þenna tíma, fyrir og eftir, fellur til frásögn af þeim Ormssonum, Sæmundi ...
Titill í handriti

„Um þenna tíma, fyrir og eftir, fellur til frásögn af þeim Ormssonum, Sæmundi og Guðmundi og Ögmundi Helgasyni mági þeirra“

Upphaf

Ormur er Svínfellingur var kallaður son Jóns Sigmundarsonar …

Niðurlag

„… og skildust þeir við svo búið.“

1.17(207r-250v)
Hér næst fellur til saga af Þorgils skarða Böðvarssyni, Þórðarsonar, Sturlusonar
Titill í handriti

„Hér næst fellur til saga af Þorgils skarða Böðvarssyni, Þórðarsonar, Sturlusonar“

Upphaf

Böðvar bjó á Stað …

Niðurlag

„… sat Gissur jarl heima á Stað.“

1.18(250v-282v)
Árna saga biskups
Upphaf

Árni biskup var sonur Þorláks …

Niðurlag

„… Hann dó anno Kristi MCCCXX.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
iii + 282 + i blöð (305 mm x 201 mm).
Tölusetning blaða

 • Upprunaleg blaðsíðumerking með dökku bleki, 1-564.
 • Blaðmerkt er með rauðu bleki, 1-282.

Kveraskipan

36 kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-56, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 57-64, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 65-72, 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 73-80, 4 tvinn.
 • Kver XI: blöð 81-88, 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 89-96, 4 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 97-104, 4 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 105-112, 4 tvinn.
 • Kver XV: blöð 113-120, 4 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 121-128, 4 tvinn.
 • Kver XVII: blöð 129-136, 4 tvinn.
 • Kver XVIII: blöð 137-144, 4 tvinn.
 • Kver XIX: blöð 145-152, 4 tvinn.
 • Kver XX: blöð 153-160, 4 tvinn.
 • Kver XXI: blöð 161-168, 4 tvinn.
 • Kver XXII: blöð 169-176, 4 tvinn.
 • Kver XXIII: blöð 177-184, 4 tvinn.
 • Kver XXIV: blöð 185-192, 4 tvinn.
 • Kver XXV: blöð 193-200, 4 tvinn.
 • Kver XXVI: blöð 201-208, 4 tvinn.
 • Kver XXVII: blöð 209-216, 4 tvinn.
 • Kver XXVIII: blöð 217-224, 4 tvinn.
 • Kver XXIX: blöð 225-232, 4 tvinn.
 • Kver XXX: blöð 233-240, 4 tvinn.
 • Kver XXXI: blöð 241-248, 4 tvinn.
 • Kver XXXII: blöð 249-256, 4 tvinn.
 • Kver XXXIII: blöð 257-264, 4 tvinn.
 • Kver XXXIV: blöð 265-272, 4 tvinn.
 • Kver XXXV: blöð 273-280, 4 tvinn.
 • Kver XXXVI: blöð 281-282, 1 tvinn.

Ástand

 • Skrift sést sumstaðar í gegn (sbr. t.d. á blöðum 89v-90r). Texti er eigi að síður mjög læsilegur.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 245-250 mm x 135-140 mm.
 • Línufjöldi er ca 28-30.
 • Griporð eru á kveraskilum (sbr. t.d. 8v og 16v).
 • Vísuorð eru sér í línu (sjá t.d. blað 63v).
 • Afmörkun texta við innri og ytri spássíu; hugsanlega með uppbroti blaða.

Skrifarar og skrift

Band

 • Bandið (318 mm x 215 mm x 55 mm) er brúnt leðurband með gylltu skrauti á kili.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (154 mm x 182 mm (á milli fremra kápuspjalds verso og saurblaðs 1r) með hendi Þormóðs Torfasonar og Árna Magnússonar: „Landnáma er nú burtu úr þessu bandi, og er sér í lagi innbundin. Compendium Sturlungasögu, hvort tveggja með hendi Ásgeirs. Var í frönsku bandi þá þessi bók frá Íslandi kom 1720. En ég skildi bækurnar að.“

með hendi Þormóðs Torfasonar, efst á seðlinum: Illustrissimi patris eximo filo, Nobilissimo adolescenti, Domino Hermann Mejero, fautor suo plurimim colendo, hunc vetustissimarum rerum Codicem hand infirmom Antiqvitatis theusauri partem ex villa sua Stangelandia insulæ Kormtis, parociæ Augvaldnesensis officio sisime transmittit Anno Domini 1698. 3 Non Julij Thormodus Torfæus

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Noregi (Stangarlandi) og er tímasett frá ársbyrjun 1690 til vors 1697 í umfjöllun Más Jónssonar um skrifarann Ásgeir Jónsson (sbr. Már Jónsson 2009: 282-297)og er tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 81. Virkt skriftartímabil Ásgeirs var ca 1686-1707, en handritið hefur verið skrifað þegar hann var hjá Þormóði Torfasyni (sbr. Már Jónsson 2009;282-297) 1690-1697 en 1698 var það komið í hendur Þormóðar (sbr. seðil).

Það inniheldur útdrátt sem gerður er eftir 4to handriti með hendi Björns Jónssonar á Skarðsá, sem Þormóður Torfason gaf Árna Magnússyni, þ.e. AM 439 4to (sbr. AM 435 a 4to, blað 162v). Útdrátturinn úr Árna sögu er upp úr Sturlunga sögu sem Þormóður fékk hjá sr. Þórði Jónssyni (sbr. AM 435 a 4to, blað 162v-163r).

Handritið var upprunalega í bók ásamt Landnámu sem nú er í AM 104 fol.

Ferill

Þormóður Torfason gaf Hermanni Mejer yngra handritið árið 1698 (sbr.seðil ). Árni Magnússon hefur svo keypt það á uppboði eftir Mejer og skilið frá Landnámuhluta, eftir að bókin kom aftur frá Íslandi 1720 (sbr. seðil og AM 435 a fol., blað 163).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. desember 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. nóvember 1885 Katalog I, bls. 81 (146), DKÞ skráði grunnupplýsingar 29. nóvember 2001, VH skráði handritið skv. TEIP5 reglum 2. mars 2009; lagfærði lítillega 9.11.2010.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Biskupa sögur I.I: s. lxxiv
Árna saga biskups, ed. Þorleifur Hauksson1972; II
Guðrún Ása GrímsdóttirHeimkynni uppskrifta Sturlunga sögu, Skjöldur1996; 11: s. 12-16
Már Jónsson„Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal“, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugumed. Guðmundur Jónsson, ed. Helgi Skúli Kjartansson, ed. Vésteinn Ólason2009; s. 282-297
Peter SpringborgThe care taken by Árni Magnússon of the manuscripts in his collection. A study of the records, Care and conservation of manuscripts1996; 2: s. 7-17
« »