Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 117-118 fol.

Skoða myndir

Sturlunga saga — Árna saga biskups; Ísland, 1675-1699

Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
19. október 1606 
Dáinn
10. ágúst 1673 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ehlert, Otto 
Starf
Binder 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Handritið er í tveimur bindum.
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-470r (bls. 1-935))
Sturlunga saga
Notaskrá

Þorleifur Hauksson 1972, Árna saga biskups bindi Rit 2

1.1(2r-27v (bls. 1-52))
Geirmundar þáttur heljarskinnsÞorgils saga og Hafliða
Titill í handriti

„1. kapituli.“

Upphaf

[G]eirmundur heljarskinn var son Hjörs kóngs Hálfssonar …

Niðurlag

„… stóðu þeir jafnan að málum hvor með öðrum svo lengi sem þeir lifðu.“

1.2(27v-66r (bls.52-129))
ÆttartölurSturlu sagaPrestssaga Guðmundar Arasonar
Titill í handriti

„Nokkrar ættartölur eða mannanöfn Íslendinga sem fram koma í þessari sögu og byrjast hér annar þáttur af Einari Þorgilssyni.“

Upphaf

[S]æmundur hinn fróði átti Guðrúnu dóttur Kolbeins Flosasonar …

Niðurlag

„… orti Þorvaldur kvæði um bróður sinn, þóttist svo hyggja best af harmi eftir hann.“

1.3(66r-122r (bls. 129-241))
Prestssaga Guðmundar ArasonarGuðmundar saga dýraHaukdælaþátturÍslendinga saga
Titill í handriti

„Þriðji þáttur Íslendinga sögu. Fyrst um fæðing Guðmundar Arasonar er síðar varð biskup og hans uppfóstur og lærdóm. Hér er og getið Þorláks biskups er áður hefur kallaður verið hinn helgi. Sagan af Guðmundi dýra og hans gjörningum, hans mótstöðumannadeilur, manndráp, brenna og fleira sem um þann tíma hefur við borið“

Upphaf

[N]ú tek ég þar til frásagnar er Guðmundur son Ara var fæddur …

Niðurlag

„… Kolbeini líkuðu illa þessar málalyktir en Sig[h]vati verr.“

1.3.1(122r-138r (bls. 241-273))
Haukdæla þátturÍslendinga sagaPrestssaga Guðmundar Arasonar
Titill í handriti

„Nokkrar ættartölur frá norskum og til Gissurar hvíta og frá honum hafa þeir fyrstu Skálholtsbiskupar sinn uppruna, svo og Þorvaldur Gissursson og hans synir: Gissur son hans sem síðar varð jarl, átti hann við sinni síðari konu, Þóru dóttur Guðmundar gríss og Sólveigar dóttur Jóns Loftssonar.“

Upphaf

[K]etilbjörn, maður norrænn, mjög frægur …

Niðurlag

„… Sigurður gaf þau Tuma Sighvatssyni og komst hann svo að þeim.“

1.4(138r-200r (bls. 273-397))
Íslendinga sagaHrafns saga Sveinbjarnarsonar
Titill í handriti

„Fjórði (fimmti) þáttur af Íslendingum og er fyrst af Guðmundi biskupi, Kolbeini Tumasyni og þeirra viðskiptum. Jafnframt þessu er sagan af Þorvaldi Vatnsfirðingi og H[r]afni Sveinbjarnarsyni og þeirra deilum, item hvernig þeir helstu höfðingjar settu sig móti biskupi eftir fall Kolbeins“

Upphaf

[Þ]á er Guðmundur biskup kom út og hann tók …

Niðurlag

„… og skildu við það svo búið.“

Aths.

Hér er í fyrirsögn þáttar í handriti (sbr. blað 138r) strikað yfir „orde“ í fjóðri og leiðrétt með „mti“ í fimmti.

1.5(200r-254r (bls. 397-505))
Íslendinga saga
Titill í handriti

„(Sjötti) Fimmti þáttur af Íslendingum. Hvernig Þorvaldssynir veittu heimsókn og rændu á Sauðafelli, drápu og særðu þar menn og sátt þeirra við Sturlu; af Guðmundi biskupi og hans mótgangi og ofsóknum; Sturla lætur drepa Vatnsfirðinga; hans sigling, Rómganga og útkoma aftur; þræta Sighvats og Kolbeins og sátt, sigling Kolbeins og afturkoma; af yfirgangi Órækju og afdrifum samt öðrum þrætum og manndrápum er á þeim árum hafa til fallið“

Upphaf

[H]ér byrja ég sögu af sonum Þorvalds í Vatnsfirði …

Niðurlag

„… Á því sama ári er Þorvaldur, andaðist og Sigurður Ormsson, Flosi munkur Bjarnason og digur Helgi.“

Aths.

Hér er í fyrirsögn þáttar í handriti (sbr. blað 200r) strikað yfir „Fimte“ og leiðrétt í „Siette“.

1.6(254r-297v (bls. 505-590))
Íslendinga saga
Titill í handriti

„(Sjöundi) Sjötti þáttur Íslendinga. Af Sighvati á Grund og Sturlu syni hans og þeirra yfirgangi; af bardögum Sturlu og aðtektum, item hvernig Kolbeinn ungi, Gissur Þorvaldsson og fleiri aðrir safna liði: þeir feðgar í annan stað með því fleira sem fyrr og síðan gjörðist; um fall þeirra feðga og annarra á Örlygsstöðum: Kolbeinn gerðist yfirvald, herra fyrir norðan; sigling Snorra og útkoma, hans afturkoma; af Órækju, drápi Klængs og fleirum tilburðum hans á landi um þann tíma.“

Upphaf

[G]issur Þorvaldsson bjó að Reykjum …

Niðurlag

„… og var hægt að draga saman vináttu þeirra frænda.“

Aths.

Hér er í fyrirsögn þáttar í handriti (sbr. blað 254r) strikað yfir „Siötti“ og leiðrétt „Siaundi“.

Hér lýkur 1. bindi og 2. bindi tekur við

1.7(298r-361r (bls. 591-717))
Þórðar saga kakalaSvínfellinga saga
Titill í handriti

„(Áttundi) Sjötti þáttur um Íslendinga. Af útkomu Þórðar Sighvatssonar kakala; af utanferð Gissurar og Órækju; af liðsdrætti Þórðar Sighvatssonar kakala og hans fylgjara; af Kolbeini unga og viðskiptum þeirra Þórðar, deilum manndrápum, óróa, orrustum, af þeirra bardaga á Flóanum. Kolbeinn ungi andast ári seinna; Þórður sest á Grund, nær goðorðum og eignum þeim er faðir hans átti. Brandur Kolbeinsson gjörðist höfðingi yfir Skagafirði og Fljótum. Gissur kemur út. Órækja andast í Noregi. Bardagi Þórðar á Haugsnesi og fall Brands; Þórður og Gissur leggja öll sín mál á kóngsdóm og sigla; kóngur skipar Þórð yfir landið; hann kemur út, er hér nokkur ár; kóngur boðar hann utan; af Ormssonum, Rómgöngu Gissurar og öðru fleira.“

Upphaf

[E]inum vetri eftir andlát Snorra Sturlusonar hófust þeir atburðir er mörg tíðindi gjörðust af síðan …

Niðurlag

„… Hallur var þar nær viku og reið síðan heim norður á Flugumýri.“

Aths.

Hér er í fyrirsögn þáttar í handriti (sbr. blað 298r) strikað yfir „Siotti“ og leiðrétt í „Atte“.

1.8(361r-392v (bls. 717-780))
Þorgils saga skarða
Titill í handriti

„(Ní) Sjöundi þáttur um Íslendinga. Af útkomu Þorgils Böðvarssonar, Gissurar Þorvaldssonar og annarra Íslendinga; skikkun Hákonar kóngs um eignir Snorra og annað hér á landi: Hrafn Oddsson og Sturla Þórðarson gjöra heimsókn í Stafholt; Þorgils lofar að vera þeim meðfylgjandi í aðförum að Gissuri en það bregst, hann ríður til Hóla; Hrafn og Sturla snúa aftur vegna veðráttu; Gissur gjörist höfðingi í Skagafirði; Hrafn, Sturla og hann sættast með öðru fleira“

Upphaf

[B]öðvar son Þórðar Sturlusonar bjó á Stað …

Niðurlag

„… hið besta mannval vestan úr sveitum. Hrafn var boðsmaður Gissurar. “

Aths.

Hér er í fyrirsögn þáttar í handriti (sbr. blað 361r) strikað yfir 'Sio' og leiðrétt 'Ni' og eftir stendur 'Niundi'.

1.9(392v-454v (bls. 780-904))
Íslendinga sagaÞorgils saga skarða
Titill í handriti

„(Tí) Áttundi Íslendinga þáttur. Af Eyjólfi Þorsteinssyni, hans liðssafnaði, brullaupi og brennu á Flugmýri; Gissur kemst af undarlega, fær sér lið, drepur brennumenn hvar hann kann, setur Odd Þórarinsson yfir hérað, en siglir sjálfur; Eyjólfur safnar liði, fer að Oddi, Oddur fellur, en verst þó drengilega; nokkuð seinna hefnir Þorvarður Odds bróður síns með hjálp og tilstyrk Þorgils og Sturlu svo Eyjólfur, Hrafn og Ásgrímur flýja; biskup bannsyngur Þorgils og Þorvarð. Þorgils verður höfðingi yfir Skagafirði móti biskups vilja; Hrafn, Sturla og Þorgils sættast, item biskup og Þorgils; biskup siglir, andast í Noregi; af óvinskap og viðskiptum Hrafns og Sturlu að nýju og þeirra sátt, einnig af drápi Þorgils“

Upphaf

[U]m sumarið áður en brullaupið var um haustið á Flugumýri …

Niðurlag

„… stóð þetta mál þá kyrrt, dróst fundur undan og varð engi á því sumri.“

Aths.

Hér er í fyrirsögn þáttar í handriti (sbr. blað 392v) strikað yfir 'Átt' og leiðrétt 'Ti' og eftir stendur 'Tíundi'.

1.10(454v-470r (bls. 904-935))
Íslendinga sagaÞorgils saga skarðaSturlu saga
Titill í handriti

„(Ellefti) Níundi þáttur af Íslendingum. Gissur Þorvaldsson kemur út með jarlsnafni, kaupir Stað á Reynisnesi, gjörist höfðingi norðanlands; Sturla Þórðarson giftir tvær dætur sínar; Ásgrímur og jarlinn sættast; Ásgrímur fer til Róm, kemur út með Hallvarði gullskó; Íslendingar játa hlýðni og skatti Hákoni konungi; Gissur jarl í háska; Þórður Andrésson aftekinn; ósamþykki Hrafns og Sturlu; Sturla hlýtur að sigla, skipaður síðar til lögmanns, andast í góðri elli. 1. kapituli. “

Upphaf

[N]ú byrja ég þar frásögu er Gissur Þorvaldsson kemur út frá Noregi með jarlsnafni …

Niðurlag

„… er hann hafði nær mesta elsku á haft af öllum helgum mönnum.“

Aths.

Hér er í fyrirsögn þáttar í handriti (sbr. blað 454v) strikað yfir 'Níunde' og leiðrétt 'Ellefti'.

2(470r-544v)
Árna saga biskups
Titill í handriti

„(Tólfti) Tíundi þáttur af Íslendingum. Sagan af Árna biskupi og hvernig bændur urðu þrengdir af sínum óðulum með bannfæringum og ýmislegum tilfellum hvað um þann tíma hefur til borið hér á landi og Noregi; Hrafn Oddsson siglir og fleiri aðrir, hann andast í Noregi. 1. kapituli.“

Upphaf

[H]erra Árni biskup er þessi frásögn er af skrifuð …

Niðurlag

„… Hann dó anno Kristi 1320.“

Aths.

Myndar tíunda þátt Sturlunga sögu (eða þann tólfta skv. leiðréttingu Árna Magnússonar). Á spássíu við síðasta kaflann (sjá blað 544r) hefur Árni bætt við athugasemd Brynjólfs Sveinssonar biskups úr AM 115 fol., þess efnis að kaflanum hafi verið bætt við söguna af sr. Jóni Arasyni í Vatnsfirði.

Hér er í fyrirsögn þáttar í handriti (sbr. blað 470r) strikað yfir 'íunde' og leiðrétt 'ólfti' og eftir stendur þá í stað 'Tíundi', 'Tólfti'.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki Vasi 1, með tveimur blómkörfum // Ekkert mótmerki ( 2 , 4-5 , 8 , 10 , 13 , 15-16 , 20 , 22 , 24-26 , 29 , 31-32 , 35-37 , 41 , 43-44 , 46 , 49-53 , 58 , 60 , 62 , 64 , 66 , 69 , 71-72 , 77 , 87-89 , 95-97 , 103-104 , 108 , 113-115 , 118 , 122 , 130-131 , 133 , 141 , 143-145 , 147-148 , 154-155 , 157 , 166-169 , 174 , 176 , 183 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Vasi 2, láréttar rákir með tveimur blómkörfum // Ekkert mótmerki ( 79-81 , 85 , 93 , 98 , 101 , 107 , 110 , 119 , 126-128 , 132 , 150 , 153 , 159 , 170 , 172 , 181 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 ( 184 , 187-188 , 190 , 193 , 196 , 200-201 , 203-204 , 209 , 211-212 , 217-220 , 228 , 232-234 , 255 , 260 , 264 , 271 , 273-274 , 275 , 279 , 283-284 , 296 , 303 , 307-308 , 314 , 323 , 327 , 329 , 340 , 344 , 348 , 356 , 360-362 , 368 , 370 , 375 , 383 , 385-386 , 391 , 396 , 400 , 409 , 413 , 424 , skjaldarmerkin á blöðum, einkum 255, 275, 283-284, 296, 327, 329, 340, 344, 356-360, 370, 385, 409 og 413, eru nokkuð óskýr í handriti) // Mótmerki: Stakir bókstafir 1 ( 189 , 191-192 , 194-195 , 202 , 207-208 , 210 , 215-216 , 223-227 , 231 , 235-236 , 241-242 , 247-248 , 252 , 256 , 258-259 , 263 , 266-268 , 280-281 , 287 , 289 , 291-292 , 297 , 298 , 300 , 304 , 311-313 , 319-322 , 324 , 328 , 332 , 336-338 , 343 , 351 , 354-355 , 359 , 363-364 , 369 , 372 , 377 , 379-380 , 388 , 392-395 , 399 , 402-405 , 410-411 , 414-415 , 419 , 422-423 , 425 , vatnsmerki á blöðum, einkum 252, 258, 280, 287, 289 og 291-292, 300, 336, 355, 372, 377, 402 og 415, eru nokkuð óskýr í handriti).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Lítið horn 1 ( 198 , 205 , 214 , 222 , 230 , 238 , 246 , 254 , 262 , 269 , 278 , 285 , 293 , 302 , 317 , 325 , 334 , 342 , 349 , 358 , 366 , 374 , 382-389 , 398 ) // Mótmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 1 ( 197 , 206 , 213 , 221 , 229 , 237 , 245 , 245 , 253 , 261 , 270 , 277 , 286 , 294 , 301 , 309 , 318 , 326 , 333 , 341 , 350 , 357 , 365 , 373 , 381 , 390 , 397 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Stakir bókstafir 2 // Ekkert mótmerki ( 199 , bókstafirnir eru ekki nokkuð óskýrir í handriti).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2, með fótstalli og tveimur bókstöfum að neðan // Ekkert mótmerki 239-240 , 243-244 , 249-251 , 265 , 272 , 290 , 295 ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 4, með fótstalli og tveimur bókstöfum fyrir neðan // Ekkert mótmerki: 299 , 305-306 , 315-316 , 330-331 , 335 , 347 , 353 , 367 , 376 , 384 , 387 , 401 , 406-408 , 412 , 416-418 , 420-421 , blöð, einkum 330-331, 347, 353, 367 og 384, eru nokkuð óskýr).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 5, með bókstöfum VG fyrir neðan ( 428 , 430 , 432-433 , 437 , 439-441 , 443 , 446-447 , 449-450 , 452 , 454 , 456 , 462-465 , 470-473 , 475 , 481-482 , 485 , 487-488 , 490 , 493 , 495-496 , 499 , 501 , 503 , 505 , 508-509 , 512 , 513-515 , 518-519 , 522-523 , 525 , 527 , 531-532 , 534 , 537 , 541 , 543-545 , blað 545 er saurblað aftast í handriti) // Mótmerki: Stakir bókstafir 4 ( 426-427 , 429 , 431 , 434-436 , 438 , 442 , 444-445 , 448 , 451 , 453 , 455 , 457-461 , 466-469 , 474 , 478-480 , 483-484 , 486 , 489 , 491-492 , 494 , 497-498 , 500 , 502 , 504 , 506-507 , 510-511 , 516-517 , 520-521 , 524 , 526 , 528-530 , 533 , 535-536 , 538-540 , 542 ).

Blaðfjöldi
I. bindi: iii + 297 + iv blöð; II. bindi: ii + 247 + iii.
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-1083 (blaðsíðumerking hefst á blaði 2r en þar er merkt bls. 1; aftasta blaðsíðan er ónúmeruð).

Kveraskipan

Samtals 68 kver.

 • I. bindi.
 • Kver I: blöð 1-9, 4 tvinn + 1 stakt blað.
 • Kver II: blöð 10-17, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 18-25, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 26-33, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 34-41, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 42-49, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 50-57, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 58-65, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 66-73, 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 74-81, 4 tvinn.
 • Kver XI: blöð 82-89, 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 90-97, 4 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 98-105, 4 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 106-113, 4 tvinn.
 • Kver XV: blöð 114-121, 4 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 122-129, 4 tvinn.
 • Kver XVII: blöð 130-137, 4 tvinn.
 • Kver XVIII: blöð 138-145, 4 tvinn.
 • Kver XIX: blöð 146-153, 4 tvinn.
 • Kver XX: blöð 154-161, 4 tvinn.
 • Kver XXI: blöð 162-169, 4 tvinn.
 • Kver XXII: blöð 170-177, 4 tvinn.
 • Kver XXIII: blöð 178-185, 4 tvinn.
 • Kver XXIV: blöð 186-193, 4 tvinn.
 • Kver XXV: blöð 194-199, 3 tvinn.
 • Kver XXVI: blöð 200-209, 5 tvinn.
 • Kver XXVII: blöð 210-217, 4 tvinn.
 • Kver XXVIII: blöð 218-225, 4 tvinn.
 • Kver XXIX: blöð 226-233, 4 tvinn.
 • Kver XXX: blöð 234-241, 4 tvinn.
 • Kver XXXI: blöð 242-249 4 tvinn.
 • Kver XXXII: blöð 250-257, 4 tvinn.
 • Kver XXXIII: blöð 258-265, 4 tvinn.
 • Kver XXXIV: blöð 266-273, 4 tvinn.
 • Kver XXXV: blöð 274-281, 4 tvinn.
 • Kver XXXVI: blöð 282-289, 4 tvinn.
 • Kver XXXVII: blöð 290-297, 4 tvinn.
 • II. bindi.
 • Kver XXXVIII: blöð 298-305, 4 tvinn.
 • Kver XXXIX: blöð 306-313, 4 tvinn.
 • Kver XL: blöð 314-321, 4 tvinn.
 • Kver XLI: blöð 322-329, 4 tvinn.
 • Kver XLII: blöð 330-337, 3 tvinn + 2 stök blöð.
 • Kver XLIII: blöð 338-345, 4 tvinn.
 • Kver XLIV: blöð 346-353, 4 tvinn.
 • Kver XLV: blöð 354-361, 4 tvinn.
 • Kver XLVI: blöð 362-369, 4 tvinn.
 • Kver XLVII: blöð 370-377, 4 tvinn.
 • Kver XLVIII: blöð 378-386, 4 tvinn + 1 stakt blað.
 • Kver XLIX: blöð 387-392, 3 tvinn.
 • Kver L: blöð 393-402, 5 tvinn.
 • Kver LI: blöð 403-409 , 3 tvinn +1 stakt blað.
 • Kver LII: blöð 410-417, 4 tvinn.
 • Kver LIII: blöð 418-425, 4 tvinn.
 • Kver LIV: blöð 426-433, 4 tvinn.
 • Kver LV: blöð 434-441, 4 tvinn.
 • Kver LVI: blöð 442-449, 4 tvinn.
 • Kver LVII: blöð 450-457, 4 tvinn.
 • Kver LVIII: blöð 458-465, 4 tvinn.
 • Kver LIX: blöð 466-473, 4 tvinn.
 • Kver LX: blöð 474-481, 4 tvinn.
 • Kver LXI: blöð 482-489, 4 tvinn.
 • Kver LXII: blöð 490-497, 4 tvinn.
 • Kver LXIII: blöð 498-505, 4 tvinn.
 • Kver LXIV: blöð 506-513, 4 tvinn.
 • Kver LXV: blöð 514-521, 4 tvinn.
 • Kver LXVI: blöð 522-529, 4 tvinn.
 • Kver LXVII: blöð 530-538, 4 tvinn + 1 stakt blað.
 • Kver LXVIII: blöð 539-544, 3 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 215 mm x 128 mm
 • Línufjöldi er ca 26-28.
 • Eyður fyrir upphafsstafi eru gegnumgangandi í handriti.
 • Innri og ytri spássíur eru afmarkaðar.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Nótur

 • Nótur á bókfelli í eldra bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Ártölum, leiðréttingum og öðrum upplýsingum er bætt við á spássíur af Árna Magnússyni.
 • Lesbrigðum, af samanburði við fimm önnur handrit, er bætt við á spássíur fyrsta kafla og á blað 1v með 18. aldar hendi.
 • Þetta handrit er merkt sem „A“ efst á blaði 2r.

Band

Band frá 1911-1913 (I. bindi: 310 mm x 210 mm x 12 mm), II. bindi: (310 mm x 210 mm x 11 mm)

Spjöld á eldra bandi eru klædd með bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

 • Sjö blaða hefti (168 mm x 108 mm) (a-e; tvö síðustu blöðin eru auð og ómerkt) er límt framan á annað saurblað í fyrra bindis. Kverið er ættað frá Jóni Ólafssyni úr Grunnavík og virðist með hendi skrifara Árna Magnússonar.
 • Framan á blaði a er m.a. titill: „Jslendinga Sagann mikla Sem og nefnest Sturlunga Saga edur Blomstur Adskillenna nefnelegra ættlÿgenna og ÿpparlegra fordumm lÿd Jslands hofdingia, ad verdugleikumm; Raun og Riettugheitum forfedra sannkalladra“.
 • Upplýsingar um efni handritsins og hvenær það var skrifað eru á blaði b „hvarinne Eirn og sierhvor mä sia og skoda þeirra uppruna og ætterne, giæfa og giofugleika, Mannord og Mentir, Vopnfimne og Vaskleika, Riettsyne og Rädsnille, Vÿg og uppáfindingar, giaford og giptarmäl, æfedrif og alldurtla, eptermäl og ættrækun þeim til lærdöms og listeseme, Jdkun og eptertekta, er sinna forfedra fögrum Dæmumm fylgia vilia enn sinum til Verndar og Vidvorun er i þeirra mannlegum brestumm frekliga feta og frammgänga. Ad fornu skrifad og samanndregenn af Snorra Sturlusine logmanne ä Stadarhöle sitianda. Enn nu ad nyu uppskrifad Anno 1696.“
 • Á blöðum b-e í heftinu fylgir efnisyfirlit 11 þátta sögunnar og ber því saman við niðurskipan efnis í þessu handriti. „Þessa Epterfylgiande þætte hefur þesse Bök-saga inne ad hallda. Fyrste þättur talar umm uppruna og ættar nockra Jslendingia. Umm Haflida Marsson, Þorgyls Oddsson, og þeirra Mäla a ferle etc. Annar þättur umm ætt Sæmundar froda og annarra manna vidskipte Hvams Sturlu og Einars ä Stadarhöle og fleira þar af lütande. þridie þättur hlj-dar umm ætt og uppruna Gudmundar biskups, hanns prestskap, giorninga og kosning etc. eirnenn um Gudmund Dyra og hans athafnirManndrap, Mötstodumenn og margskonar annad, äsamt Gissurar Þorvalldssonar frændur og forfedur etc. Fiörde þättur hefur inne ad hallda Mötgäng og Mannraunir Gudmundar biskups, itemm umm Þorvalld Vatnsfirding, Rafn Sveinbiarnarson og þeirra Deylur frammferde Sturlunga og þeirra afspreiminge etc. Fimmte þättur umm heimsökn og yfirgäng Þorvalldssona ä Saudafelle afsökn og afgäng Gudmundar biskups Drap Vatnsfirdinga og hans afsökunn frændumm og sinum etc: Siounde þättur inneheldur Ǿrligstada bardaga, fall Sighvats og Sona hanns, yfirgäng Kolbeins unga og Gissurar Þorvalldssonar, sigling Snorra Sturlusonar, utkoma og aftekt etc. Siounde þättur umm Þord Sighvatsson kakala, Gissur og Kolbeinog vidureign þeirra Þördar, þeirra deilur, öröa og orustur afgang Kolbeins, utannferd Þordar Gissurar og etc. Attunde þättur talar umm Þorgils Bodvarsson, hans uppruna, utanferd, utkoma Gissurar, þeirra Deilur vid Þ-rdar umbodzmenn firr ä lande Gissur giörest hofdinge i Skagafirde etc. Nyunde þättur umm flugumyrarbrennu. Gissur kiemst undann, drepur brennumenn, siglar sialfr, hans og Þördar umbodsmenn verk og vigaferle af Þorgils Bodvarssonar afsokunn og afdrifunn etc. Tiunde þättur umm utkomuGissurar Jalls, og hans yferräd og Deilur, Jslendingar Jäta hlydur og Skatte Häkon könge, sigling Sturlu Þordarsonar utkoma og annad fleira etc. Ellefte þättur umm Arna biskup hans gioringe og Stadamäl etc.“
 • Á Á blaði f stendur „Jón Ólafsson á þettat Blad“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandiog er tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 80.

Það er skrifað eftir AM 115 fol. eða forriti þess.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 4. nóvember 1885 Katalog I, bls. 80-81 (145). DKÞskráði 3. júlí 2003, VH endurskráði handritið 18.-19. nóvember 2008; lagfærði í nóv. 2010, ÞS lagfærði 14. desember 2009. ÞÓS skráði 12. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Bundið af Otto Ehlert 1911-1913.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Filma af bl. 470r-544v á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 14).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Árna saga biskupsRit 2
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Sturlunga saga eður Íslendinga saga hin miklas. xiii
Sturlunga saga Including the Islendinga Saga of Lawman Sturla Thordsson and other Worksed. Guðbrandur Vígfússon1878; I
Biskupa sögur I.I: s. lxxiv
Jakob Benediktsson„Introduction“, Sturlunga saga: Sturlunga saga manuscript no. 122 A fol. in the Arnamagnæan collection1958; s. 7-18
Jón Helgason„Athuganir Árna Magnússonar um fornsögur“, Gripla1980; 4: s. 33-64
Sturlunga saga efter membranen Króksfjarðarbók. Udfyldt efter Reykjarfjarðarbóked. Kristian Kålund
« »