Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 113 k fol.

Skoða myndir

Íslendingabók og ættartölur; Ísland, 1681-1699

Nafn
Ari Þorgilsson ; fróði 
Fæddur
1067 
Dáinn
2. nóvember 1148 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-12r)
Íslendingabók
Titill í handriti

„Schedæ Ara prests fróða“

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
1.1(1r)
Formáli
Upphaf

Íslendingabók gjörða eg fyrst biskupum vorum …

Niðurlag

„… að öllum Norvegi.“

Aths.

Fyrir neðan formálann og á undan meginmálinu er yfirlit yfir efni bókarinnar.

Efnisorð

1.2(1r-10v)
Um Íslandsbyggð
Upphaf

Ísland byggðist fyrst úr Norvegi á dögum Haralds hins hárfagra Halfdanarsonar …

Niðurlag

„… Hér lýkst sjá bók.“

Efnisorð

1.3(10v-12r)
Ættartölur
Efnisorð
1.3.1(10v-11r)
Þetta er kyn biskupa Íslendinga og ættartala
Titill í handriti

„Þetta er kyn biskupa Íslendinga og ættartala“

Upphaf

Ketilbjörn landnámsmaður …

Niðurlag

„… Ketils er nú er biskup að Hólum næstur Jóhanni.“

Efnisorð
1.3.2(11r-12r)
Þessi eru nöfn langfeðga Ynglinga og Breiðfirðinga
Titill í handriti

„Þessi eru nöfn langfeðga Ynglinga og Breiðfirðinga“

Upphaf

Ingvi Tyrkjakonungur …

Niðurlag

„… föður Brands og Þorgils föður míns en eg heitir(!) Ari.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 12 + i blöð (192 mm x 117 mm). Blað 12r er autt að mestu; blað 12v er autt.
Tölusetning blaða

Blaðmerkt er með dökku bleki, 1, 5, 10, 12.

Blaðmerkt er með rauðu bleki, 1-12.

Kveraskipan
Tvö kver.

  • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: blöð 9-12, 2 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 160-170 mm x 100 mm.
  • Línufjöldi er ca 22-24.
  • Griporð eru á blöðum (sjá t.d. blað 2v); undantekningar frá því eru á blöðum 4r, 10v, 11v.

Skrifarar og skrift

Ein hönd, skrifari er óþekktur; kansellískrift.

Band

Pappaband (192 mm x 120 mm x 4 mm) frá 1772-1780. Safnmark og titill er skrifað framan á kápuspjald. Blár safnmarksmiði er á kili.

Handritið er í öskju með AM 113 b-k fol.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (171 mm x 107 mm) (á milli fremra kápuspjalds verso og saurblaðs 1r) með hendi Árna Magnússonar: „Frá Monsieur Magnúsi Arasyne 1705. [Yfirstrikað með krossi: "Það kemur mér svo fyrir, sem þetta exemplar sé það sama sem ég minn Ara fróða í fyrstu úr skrifaði 1687 eða 88. Hvað ef svo er, þá hefi ég gefið það einhverjum, það svo litum farið, þar til ég það aftur eignaðist."] Þetta er, að vísu eigi svo. Þetta exemplarer manifeste progenies Codicis A. en exemplarid, hvar eftir ég minn Ara fyrst skrifað var, ad visa tradux Codicis B.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og runnið frá AM 113 b fol. (A-gerð). Það er tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 78.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Arasyni árið 1705 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. apríl 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 31. október 1885 Katalog I; bls. 78 (nr. 141), DKÞ grunnskráði 22. nóvember 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 8. febrúar 2009; lagfærði í nóv. 2010 .

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í nóvember 1971.

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »