Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 108 fol.

Skoða myndir

Landnámabók með viðauka; Ísland, 1650-1699

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Gam 
Fæddur
26. ágúst 1671 
Dáinn
1. janúar 1734 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-99r (bls. 1-82))
Landnámabók
Aths.
Skarðsárbókargerð.

Að mestu leyti sami texti og í AM 104 fol.

Efnisorð

1.1(1r (bls. 1))
Formáli
Upphaf

Í aldarfarsbók þeirri er Beda prestur heilagur gjörði …

Niðurlag

„… í þann tíma var farið milli landanna.“

Efnisorð

1.2(1r-7r (bls. 1-13).)
Hér hefur Landnámabók Íslandsbyggðar og segir í hinum fyrsta kapitula hvort s...
Titill í handriti

„Hér hefur Landnámabók Íslandsbyggðar og segir í hinum fyrsta kapitula hvort skemmst er frá Íslandi og hverjir herrar ríktu á Norðurlöndum í þann tíma.“

Upphaf

Á þeim tíma er Ísland fannst og byggðist …

Niðurlag

„… vestur til Ballarár og bjó þar lengur og var kallaður Hrólfur að Ballará.“

Efnisorð

1.3(7r-20r (bls. 13-40).)
Hér hefur upp landnám í Vestfirðingafjórðungi er margt stórmenni hefur byggðan.
Titill í handriti

„Hér hefur upp landnám í Vestfirðingafjórðungi er margt stórmenni hefur byggðan.“

Upphaf

Maður hét Kalman, suðureyskur að ætt …

Niðurlag

„… þá voru DCCCC bónda í þessum fjórðungi.“

Efnisorð

1.4(20r-29r (bls. 40-57).)
Nú hefur upp landnám í Norðlendingafjórðungi er fjölbyggðastur hefur verið af...
Titill í handriti

„Nú hefur upp landnám í Norðlendingafjórðungi er fjölbyggðastur hefur verið af öllu Íslandi og stærstar sögur hafa gerst bæði að fornu og nýju, sem enn mun ritað verða og raun á bera.“

Upphaf

Gunnsteinn meinfretur, son Álfs …

Niðurlag

„… en þar voru MCC bænda þá er talið var.“

Efnisorð

1.5(29r-33v (bls. 57-66).)
Þessir menn hafa land numið í Austfirðingafjórðungi er nú munu upp taldir og ...
Titill í handriti

„Þessir menn hafa land numið í Austfirðingafjórðungi er nú munu upp taldir og fer hvað af hendi norðan til fjórðungamóts frá Langanesi á Sólheimasand og er það sögn manna að þessi fjórðungur hafi fyrst albyggður orðið.“

Upphaf

Gunnólfur kroppur hét maður son Þóris hauknefs …

Niðurlag

„… eru frá komnir - Ketill hinn fíflski og Leiðólfur kappi.“

Efnisorð

1.6(33v-39v (bls. 66-78).)
Hér hefur upp landnám í Sunnlendingafjórðungi er með mestum blóma er alls Ísl...
Titill í handriti

„Hér hefur upp landnám í Sunnlendingafjórðungi er með mestum blóma er alls Íslands fyrir landskosta sakir og höfðingja þeirra er þar hafa byggt, bæði lærðir og ólærðir.“

Upphaf

Austfirðir byggðust fyrst á Íslandi en á milli Hornafjarðar og Reykjaness …

Niðurlag

„… þó að synir þeirra sumir reistu hof og blótuðu, en landið var alheiðið nær C vetra.“

Notaskrá

Hannes Finnsson 1774, Landnámabók;

Íslendinga sögur 1843 bindi I s. xxx-xxxi;

Jakob Benediktsson 1958, Skarðsárbók, Landnámabók Björns Jónssonar á Skarðsá, Rit handritastofnunar Íslands bindi 1 s. xviii-xix, xxv,-xxviii, xxxii, xxxviii;

Þorgeir Guðmundsson og Þorsteinn Helgason 1829, Íslendinga sögur bindi I s. 9-10;

Efnisorð

2(39v-41v (bls. 78-82))
Um erlenda biskupa á Íslandi
Upphaf

Óaldarvetur mikill varð á Íslandi …

Niðurlag

„… og er einmælt hann hafi verið hinn mesti merkismaður.“

Aths.

Viðauki, að hluta til úr Kristni sögu. Í lokin er vísað til Hauksbókar.

Engin fyrirsögn er í handriti né annað sem bendir til að um viðauka sé að ræða. Gerð eru greinarskil með sama hætti og annars staðar í handriti og textanum síðan fram haldið.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, 3 litlir hringir // Ekkert mótmerki ( 1 , 2 , 3 , 4 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð með 4 bjöllum (vatnsmerki 3, 4 og 5) // Mótmerki: Fangamark GM ( 5 , 7 , 9 , 13-14 , 17 , 19 , 20 , 26 , 28-30 , 32 , 34 , 36 , 38 , Sum fangamörkin eru í beinni línu á meðan önnur eru örlítið ójöfn).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð með 4 litlum bjöllum á kraga, 3 stórir hringir og stafur ( 6 , 8 , 10 , 15 , 18 , 31 , Dárahöfuðið á blaði 6 er skýrast á meðan hin eru örlítið daufari) // Mótmerki: Vatnsmerki 2.

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Dárahöfuð með 4 litlum bjöllum á kraga, 3 stórir hringir og stafur ( 16 , Dárahöfuðið virðist vera samstæða vatnsmerkis 3 á blaði 6) // Mótmerki: Vatnsmerki 2.

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Dárahöfuð með 4 litlum bjöllum á kraga, 3 stórir hringir og stafur ( 12 , 21-25 , 27 , 33 , 35 , 37 , Líklegt er að dárahöfuðið sé samstæða vatnsmerkis 3 á blaði 6 eða uppruni þeirra sé frá sömu pappírsverksmiðjunni. Hringirnir 3 á eftirfarandi dárahöfði eru ekki eins kringlóttir og hjá hinum) // Mótmerki: Vatnsmerki 2.

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Fangamark PH? // Ekkert mótmerki ( 39 , 40 , Erfitt er að sjá hvaða fangamark um er að ræða, virðist vera PH, en ekki er hægt að fullyrða um það).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Fangamark H? // Ekkert mótmerki ( 41 , Erfitt er að sjá hvaða fangamark um er að ræða, virðist vera H, en ekki er hægt að fullyrða um það).

Blaðfjöldi
i + 41 + i blöð (307 mm x 210 mm).
Tölusetning blaða

 • Eldri blaðsíðumerking 1-82.

Ástand

 • Texti sést sums staðar í gegn (sjá t.d. texta efst á blöðum 5r-6v).
 • Blöð eru skítug og stökk og jaðrar blaða og innri spássíur hafa sums staðar verið styrkt (sjá t.d. blöð 10 og 12).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 275 mm x 155-160 mm.
 • Línufjöldi á blaði er ca 45-48.

Skrifarar og skrift

 • Ein hönd.
 • Skrifari er óþekktur; fljótaskrift (kansellískrift á fyrirsögnum).

Skreytingar

 • Fyrirsagnir eru víðast með stærra letri en meginmálið (sjá blað 1r og 7r). Þar er leturgerðin einnig önnur en á meginmáli.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Margar spássíutilvísanir með hendi skrifara (sjá t.d. 9r-12r).

Band

Band (311 mm x 227 mm x 35 mm) er frá 1974.

 • Spjöld eru klædd fínofnum striga. Grófari strigi er á kili og hornum.
 • Blöð eru saumuð á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi.

Band frá 1700-1730.

 • Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli.

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og það er tímasett til síðari hluta 17. aldar, en í Katalog I, bls. 72, til 17. aldar. Það var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig AM 5 fol., AM 113 d fol., AM 129 fol., AM 163 k fol. og AM 164 c fol.

Ferill

Árni Magnússon fékk bókina sem handritið tilheyrði frá Jóni Daðasyni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. apríl 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 28. október 1885 Katalog I;bls. 72 (nr. 127), DKÞ grunnskráði 16. nóvember 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 30. janúar 2009; lagfærði í nóv. 2010 . ÞÓS skráði vatnsmerki 5. júní 2020

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1974.

Bundið í Kaupmannahöfn 1700-1730. Það band fylgir.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Landnámabók
Íslendínga sögur: udgivne efter gamle Haandskriftered. Det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab1843-1889; I-IV
Skarðsárbók: Landnámabók Björns Jónssonar á Skarðsá, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Jakob Benediktsson1958; I
Íslendínga sögur: Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúnglega norræna Fornfræða fèlagsed. Þorgeir Guðmundsson, ed. Þorsteinn HelgasonI: s. 9-10
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Antiqvitates Americanæ 1837,s. 209
Arngrimi Jonae opera latine conscripta, ed. Jakob Benediktsson1950-1957; IX-XII
Antiquités Russesed. C. C. RafnII: s. 231
Grønl. hist.M. I: s. 51
Byskupa sǫgur, ed. Jón Helgason1938-1978; XIII
Slavica Ranković„Traversing the space of the oral-written continuum : medially connotative back-referring formulae in Landnámabók“, Moving words in the Nordic Middle Ages : tracing literacies, texts, and verbal communities2019; s. 255-278
« »